Miðvikudagur 09.06.2010 - 19:56 - 1 ummæli

Náttúra

tree roots

„Ef maður skoðar tré mjög náið tekur maður eftir öllum hnútunum og dauðu greinunum, alveg eins og með líkama okkar. Þá skilur maður að fegurð og ófullkomnleiki fara vel saman.“

– Tilvitnun í Matthew Fox úr Lost þáttunum í Fréttablaðinu 7. júní sl.

Látum þessi orð leiða okkur inn í sumarið þegar hiti og sól kalla á léttari klæði og hýrnandi brá. Þrátt fyrir árlegt kvak líkamsræktarstöðva um þetta leyti er engin krafa um líkamlega fullkomnun til þess að mega njóta árstíðarinnar til fulls. Tökum fagnandi á móti fegurð náttúrunnar í allri sinni mynd.

Flokkar: Fjölbreytileiki · Líkamsvirðing

«
»

Ummæli (1)

  • tad virkar kannski ofugsnúid, en madur tarf stundum ad minna sig á tetta!

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af núlli og þremur? Svar:

Höfundur

Líkamsvirðing er vettvangur þeirra sem vilja breytt samfélagsviðhorf varðandi útlit, heilsu og holdafar. Við viljum efla heilbrigði í víðum skilningi, vellíðan og virðingu fyrir fjölbreyttum líkamsvexti. likamsvirding@gmail.com