Færslur fyrir september, 2010

Miðvikudagur 22.09 2010 - 10:51

Lægstu vextir á Íslandi

Eftir vaxtalækkun Seðlabankans eru vextir á Íslandi í íslenskum krónum að verða með þeim lægstu í Evrópu.  Fá ríki geta fjármagnað sig á jafn hagkvæman hátt og íslenska ríkið og ekkert ríki með jafn lélegt lánstraust hefur aðgang að svo ódýru innlendu fjármagni og Ísland. Vaxtakrafa á 5-10 ára ríkisskuldabréf, óverðtryggð, er nú um 5.3%, […]

Miðvikudagur 22.09 2010 - 08:32

Enn um efnahagslegan stöðuleika

Í mogganum í dag birtist grein sem nefnist „Blekkingar ESB-sinna“ eftir Helga Helgason.  Þetta er góð grein um margt, en ein fullyrðing er á skjön við titil greinarinnar. Þar segir: „Það sýna dæmin t.d. frá Grikklandi og Ítalíu. Efnahagslegur stöðuleiki í þessum ríkjum er sennilega verri en á Íslandi í dag.“ Nú vill svo til […]

Þriðjudagur 21.09 2010 - 15:01

Falskar verðbólguvæntingar

Búist er við 1% vaxtalækkun hjá Seðlabankanum á morgun,  þar sem verðbólga hefur hjaðnað mikið og virðist enn á niðurleið.  En hversu lágt mun verbólgan síga áður en hún fer að rísa aftur? Margt bendir til að Seðlabankinn sé að horfa í baksýnisspegilinn en ekki fram á við.  Vaxtalækkunarferlið hefði átt að byrja fyrr.  Verðbólguvæntingar […]

Mánudagur 20.09 2010 - 10:02

Að reka „eigið“ bú á háum vöxtum

Nýtt skuldabréf LV sem ber 6.5% vexti í dollurum gefur góða innsýn í hvað það þýðir að reka fyrirtæki á háum vöxtum. Samkvæmt ársreikningi LV fyrir 2009, eru langtímaskuldir um 2,700 m dollara og af því eru um 2,400 m í dollurum og evrum og bera meðalvexti upp á 1.8%.  Hækkun um 1% þýðir hækkaðan […]

Laugardagur 18.09 2010 - 15:05

FIH á brunaútsölu

Danir hafa þvingað fram brunaútsölu á FIH bankanum sem Seðlabankinn lánaði nær 80 ma kr. rétt áður en Kaupþing hrundi.  Eftir að hafa selt Íslendingum bankann á yfirverði (um 160 ma kr.)  fá Danir hann nú aftur tilbaka á slikk.  Sá hlær best sem síðast hlær. Kaupverðið hefur ekki verið uppgefið og dönskum heimildum ber […]

Laugardagur 18.09 2010 - 10:01

Gjaldeyrislánin geta orðið dýrari

Margir munu sitja og velta fyrir sér hvað þeir eigi að gera með sín húsnæðislán.  Fólk með gjaldeyrislánin virðast hafa eftirfarandi val: 1. Óverðtryggð íslensk lán 2. Verðtryggð lán 3. Lán í erlendri mynt (nýir samningar) Þetta er ekki einfaldur samanburður og erfitt verður fyrir marga að átta sig á hvernig lánin geti þróast í […]

Föstudagur 17.09 2010 - 09:44

Eðlilegt framhald

ESB aðild er eðlilegt framhald af AGS prógramminu.  Ástæða þess að hlutirnir eru ekki verri en þeir eru í dag, er aðstoð AGS.  Án sjóðsins væri ástandið hér hörmulegt.  En meðferðinni er alls ekki lokið, enda vita allir hvað gerist þegar alkóhólistar ljúka ekki meðferð.  Erlendir aðilar búast flestir við að næsta skref okkar sé […]

Miðvikudagur 15.09 2010 - 22:58

Pólitískur forseti

Ólafur Ragnar Grímsson segir í Kína, hvers konar klúbbur er ESB?  Nær væri að spyrja, hvers konar forseti er ÓRG? Þegar forseti Íslands er farinn að gagnrýna ESB, samtök sem eru eitthvað sterkasta aflið í heiminum sem berjast fyrir mannréttindum, í landi eins og Kína þar sem mannréttindi eru fótum troðin hefur Lýðveldið Ísland ná […]

Miðvikudagur 15.09 2010 - 08:37

Mannlegur breyskleiki

Nú virðast endurskoðendur hafa bæst í hóp stjórnmálamanna, bankamanna, eftirlitsaðila, embættismanna og annarra sem brugðust fyrir hrun. Það er æ betur að koma í ljós að það var ekki hugmyndafræðin eða lagaramminn sem brást.  Það var fólkið við völd sem brást.  Fólk sem hafði ofurtrú á sjáflu sér, blindaðist af eigin heimi og viðhlæjendum.  Fólk […]

Mánudagur 13.09 2010 - 07:04

Engin velferð án velmegunar!

Danir hafa áhyggjur af því að þjóðartekjur þeirra muni ekki vaxa nógu hratt í framtíðinni til að viðhalda norrænu velferðarkerfi.  Nú geta menn yfirleitt verið sammála um að danskt efnahagslíf stendur sterkari fótum en hið íslenska.  Hvað þá með framtíð velferðarkerfisins á Íslandi? Danir líta á stærð og vöxt á landsframleiðslu á mann sem lykilstærð […]

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur