Færslur fyrir flokkinn ‘Óflokkað’

Miðvikudagur 26.05 2010 - 11:46

Atvinnulíf án forystu

Það er ekki raunhæf krafa að tveir ráðherrar, Steingrímur og Jóhanna geti reist við hagkerfi heillar þjóðar án utanaðkomandi hjálpar.  Atvinnulíf Íslands er  forystulaust og hefur verið um fjölda ára.  Flestir sem stóðu í atvinnurekstri eru útskúfaðir og fyrirlitnir enda virðist sem svo að þetta fólk hafi alls ekki staðið í heilbrigðum atvinnurekstri heldur verið á persónulegu lánafylliríi. Þjóð […]

Sunnudagur 23.05 2010 - 08:08

OR: Grín tekur á djóki!

Það besta sem gæti hent OR er að Besti flokkurinn sigri í Reykjavík.  Þá mun grín taka á djóki, enda fylgir öllu gríni nokkur alvara. Gömlu flokkarnir virðast hvorki skilja né hafa áhuga á fjárhagsstöðu OR. Með Besta flokknum kemur nýtt fólk með nýja hugmyndir og áherslur.  En það er einmitt það sem stjórn OR […]

Laugardagur 22.05 2010 - 07:42

Um „Højskole“ og „Universitet“

Flestar þjóðir nota latneska orðið „universitas“ yfir sínar æðstu menntastofnanir.  Danir nota orðið „universitet“og „højskole“ yfir sínar æðri menntastofnanir en hér er munur á.  Danir nota orðið „højskole“ á svipaðan hátt og Þjóðverjar nota „hochschule“.  Þetta mætti kalla fagháskóla sem sérhæfa sig í fögum tengdum atvinnulífinu.  Hér má nefna Handelshøjskolen og Danmarks Tekniske Højskole sem að […]

Föstudagur 21.05 2010 - 10:02

Ráðherrar og atvinnurekstur

Íslendingar hafa óbilandi trú á ráðherrum og ríkisstjórnum.  Stjórnmálamenn sem fæstir hafa nokkurn tíma komið að atvinnurekstri og flestir eru aldir upp á ríkismölinni í Reykjavík eru ekki í stakk búnir að reisa við atvinnulíf heillar þjóðar.  Þeir sem hafa óbilandi trú á þessari leið munu þurfa að bíða lengi. Athyglisvert er að líta á […]

Fimmtudagur 20.05 2010 - 06:58

Suður-Ameríkuvæðing Íslands

Suður-Ameríka hefur löngum haft orð á sér fyrir óviðráðanlegar skuldir, gríðarlega spillingu, pólitískan óstöðuleika og hræðslu við útlendinga og erlendar fjárfestingar.  Skandinavía er hins vegar þekkt fyrir ráðdeild, heiðarleika, pólitískan stöðuleika og sjálfsöryggi í samstarfi við erlenda aðila. Í dag, á Ísland fátt sameiginlegt með hinum Norðurlöndunum nema fortíðina, nútíðin er Suður-Ameríka.  Spurningin er hvað með […]

Miðvikudagur 19.05 2010 - 10:33

ENRON og Ísland: sama hegðunarmynstur

Það er alltaf að koma betur í ljós hvað hrunið á Íslandi á margt sameiginlegt með Enron.  Sérstakur þáttur sem er vert að skoða er ákvarðanataka innan íslensks samfélags.  Hún minnin á margt um vinnubrögðin hjá Enron og rökin sem liggja henni til grundvallar eru þau sömu. Eitt sem Jeff Skilling, fyrrum forstjóri Enrons sem enn […]

Mánudagur 17.05 2010 - 14:20

Ríkið í útrás með tóman kassa?

VG virðast vilja ríkið í útrás og bregðast við eins og gamlir útrásarvíkingar sem misstu af draumadíl.  Allt er á sömu bókina lært.  Útrás ríkisins á að vera upp á gamla mátann, kassinn tómur og allt á lánum. Hvernig hugðust Steingrímur og Ögmundur borga fyrir hlut HS Orku?  Með því að skera enn meira niður […]

Mánudagur 17.05 2010 - 09:52

Að skattleggja sig til hagsældar

Egill Helgason skrifar hér á Eyjunni um hugmyndir Ólafs Reynis Guðmundsonar um að skattleggja álverin og ferðamenn til að stoppa í fjárlagagat ríkisins.  Hugmyndin hljómar vel en gæti reynst hættuleg og sett slæmt fordæmi. Margir telja að álverin þoli hærra raforkuverð vegna þess að það sé svo lágt án þess að taka heilstætt á hagnaðarútreikningi […]

Laugardagur 15.05 2010 - 09:24

Uppsagnir eða launalækkun?

Nú er komið í ljós sem margir vissu að skattahækkanir eru ekki að skila í kassann því sem búist var við.  Engin þjóð getur skattlagt sig inn í hagsæld. Vinstri stjórn S og VG boðar nú niðurskurð upp á 50 ma kr.  Þessi upphæð stendur undir launakostnaði u.þ.b. 5000 ríkisstarfsmanna eða um það bil fjórðungs […]

Föstudagur 14.05 2010 - 23:26

Sá yðar sem syndlaus er …

Heimur Biblíunnar hefur sífellt verið að fjarlægjast heimi nútímamannsins hér á landi en með hruninu hefur Biblían og hennar boðskapur öðlast nýja og ferska merkingu ef svo er hægt að komast að orði.  Hrunið hefur afhjúpað grunnhvatir og gildi sem margir héldu að væru gleymd og grafin.  Reiðin, heiftin og dómharkan virðist lítið breytt frá […]

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur