Færslur fyrir mars, 2011

Mánudagur 07.03 2011 - 20:51

Þingræði og meirihlutaræði

Á blaðamannafundinum á Bessastöðum fékk forsetinn spurningu um hvort að hann væri ekki að vega að þingræðinu með því að vísa Icesave samningnum í annað sinn til þjóðarinnar.  Undir það tók svo Oddný G. Harðardóttir, formaður fjárlaganefndar, í utandagskrárumræðu um Icesave í gær í þinginu. Ég get tekið undir það að forsetinn hefur markað ný spor í […]

Mánudagur 07.03 2011 - 20:50

Dómstólaleiðin?

Flestir virðast telja að val kjósenda muni standa á milli núverandi samnings og hinnar svokölluðu dómstólaleiðar í Icesave málinu. Litlar upplýsingar hafa komið fram um hina svokölluðu dómstólaleið og er því athyglisvert að sjá að stuðningur við núverandi samning skuli ekki vera meiri en 57,7% skv. nýjustu MMR könnuninni. Gísli Tryggvason velti nýlega fyrir sér […]

Mánudagur 07.03 2011 - 20:48

Kjósum!

Forsetinn hefur vísað Icesave samningnum til þjóðarinnar, til staðfestingar eður ei.  Nú skiptir öllu að þjóðin fái að kynna sér málið niður í kjölinn, kosti þess og galla að staðfesta ríkisábyrgðina og taki svo upplýsta ákvörðun í framhaldinu. Lýðræði virkar ekki án upplýsinga.  Því leggur samvinnuhugsjónin mikla áherslu á menntun og þekkingu samhliða einn maður […]

Mánudagur 07.03 2011 - 20:47

Hvenær þjóðaratkvæði?

Í Kastljósi kvöldsins lét Oddný G. Harðardóttir, formaður fjárlaganefndar þau orð falla að hún teldi ekki að fjárlög, lánasamningar og milliríkjasamningar ættu að fara í þjóðaratkvæðagreiðslu. Ég hváði, spólaði og hlustaði aftur, – og fékk staðfest að ég hafði heyrt rétt.  Milliríkjasamningar ættu ekki að fara í þjóðaratkvæðagreiðslu.  Þýðir þetta þá að það á ekki […]

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur