Fimmtudagur 05.05.2011 - 09:33 - Rita ummæli

Falið fylgi…

Í fyrrakvöldi birti RÚV niðurstöður Capacent könnunar um fylgi flokka.

Aðalfréttin varað Framsóknarflokkurinn mælist með 16% fylgi, að Vinstri Grænir eru með 15% og fylgi stjórnarflokkanna heldur áfram að minnka.

Því var  hálf fyndið að fylgjast með fjölmiðlum fela þessa frétt.  RÚV birti niðurstöðurnar í seinni fréttum (á vefnum 22.26), ég hef aldrei séð jafn litla frétt um skoðanakönnun á fylgi flokkanna í Morgunblaðinu og í gær og ég fann ekkert um þetta í Fréttablaðinu…

En við sáum þetta, við finnum þetta og við gleðjumst 🙂

Koma svo!

Flokkar: Óflokkað

«
»

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af sjö og tveimur? Svar:

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur