Mánudagur 08.08.2011 - 12:04 - 3 ummæli

Fór ég öfugu megin fram úr?

Ég las blöðin og bloggið með hafragrautnum í morgun.  Eftir að hafa lesið leiðara Ólafs Stephensen í Fréttablaðinu um væntanlega einkavæðingu ríkisbankanna datt ég inn í blogg Björns Vals Gíslasonar um viðbrögð Eiríks Bergmanns við umræðu um frumvarp stjórnlagaráðs.

Ég er alla jafna ósammála þessum tveimur mönnum, – en nú sat ég og kinkaði kolli yfir báðum þessum pistlum.

Kannski var tími til að fara bara aftur upp í…

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (3)

  • Það segir allt um hina pólitísku stöðu að menn geta sammælst vinstri hægri.

  • Svo virðist sem að allir sem dirfist að gagnrýna stjórnlagaráð og störf þeirra séu tættir í sig og stimplaðir sem einhver illmenni eða lægra settir borgarar. Ógeðsleg taktíkt.

  • Reynir Sigurðsson

    Ég held þú hafir farið réttumeginn framúr en sért í vitlausu rúmi.

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af núlli og einum? Svar:

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur