Færslur fyrir október, 2011

Mánudagur 03.10 2011 - 13:19

Kynjuð nefndaskipan

Alþingi skipaði upp á nýtt í fastanefndir og alþjóðanefndir Alþingis á laugardaginn. Eftir að forseti hafði lesið upp nefndarmenn í einstökum nefndum lá fyrir að Alþing hefur enn á ný náð að skipta kynjum bróðurlega á milli nefnda. Þær nefndir sem fara með fjár-, atvinnu- og utanríkismál eru skipaðar körlum að mestu, á meðan konur […]

Sunnudagur 02.10 2011 - 14:20

Raunverulega framtíðarsýn, takk

Þegar Franklin D. Roosevelt tók við embætti forseta Bandaríkjanna árið 1932 flutti hann eina mögnuðustu ræðu sem ég hef lesið. Þar sagði hann meðal annars: „… we face our common difficulties. They concern, thank God, only material things….Yet our distress comes from no failure of substance. … Primarily this is because the rulers of the […]

Sunnudagur 02.10 2011 - 09:42

Vinna, – ekki niðurskurður

Árið 2003 fór Framsóknarflokkurinn fram undir slagorðinu vinna, vöxtur, velferð.  Í mínum huga hefur þetta alltaf verið kjarni framsóknarstefnunnar, – og sýn okkar á hvernig við getum sem best tryggt hag þjóðarinnar. Þess vegna tölum við af ástríðu um lækkun skulda.  Íslensk heimili eru að drukkna í skuldum.  Þegar fólk er að drukkna í skuldum […]

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur