Færslur fyrir september, 2012

Sunnudagur 09.09 2012 - 19:01

Iðgjöld til lausnar skuldavandans

Landssamtök lífeyrissjóða hafa lagst alfarið gegn nauðsynlegri skuldaleiðréttingu og fært skýr rök fyrir máli sínu.  Nú síðast með álitsgerð um skattlagningu séreignasparnaðarins frá hæstaréttarlögmanninum Einari Gauti Steingrímssyni.  Þar kemst lögmaðurinn að þeirri niðurstöðu að almenn skattlagning á séreignasparnaðinum stangist á við 65., 72. og 77. gr. stjórnarskrárinnar. Þar er verið að tala um jafnræðisákvæði stjórnarskrárinnar, […]

Föstudagur 07.09 2012 - 18:50

Óbreytt kerfi þegar hentar?

Magnús Kristinsson ákvað að selja fjölskyldufyrirtækið Berg – Huginn til Síldarvinnslunnar. Af því tilefni ákvað meirihluti Sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Vestmannaeyja að leggja til hliðar stuðning við óbreytt kerfi og frjálsan markað stundarkorn í ljósi neikvæðrar áhrifa af flutningi aflaheimilda á efnahag Vestmannaeyja.  Þeir kröfðust þess að fá að ganga inn í kaupin á grundvelli forkaupsréttarákvæðis […]

Fimmtudagur 06.09 2012 - 08:55

Verndum börn gegn ofbeldi

Á undanförnu hefur verið fjallað um börn og heimilisofbeldi. Ég vil því benda á nýsamþykkt ákvæði barnalaga, í lögum nr. 61/2012 en lögin eiga að taka gildi 1. janúar 2013: Í 3. gr. laganna segir að forsjá barns felur í sér skyldu foreldra til að vernda barn sitt gegn hvers kyns ofbeldi og annarri vanvirðandi […]

Miðvikudagur 05.09 2012 - 09:03

„Nú getum við.“

Ragnheiði Elínu Árnadóttur hefur verið skipt út fyrir Illuga Gunnarsson sem þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins. Og ég er hugsi. Við Ragnheiður Elín höfum verið ósammála í stórum málum. Hún er mjög ákveðin, og ekki allra – svo sem ekki frekar en ég. En hún er hörkudugleg, vel gefin og leiðtogi í Suðurkjördæmi.  Í kosningunum 2009 náði hún […]

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur