Mánudagur 12.11.2012 - 18:45 - 2 ummæli

Verðtryggingin dregin fyrir dóm

Á morgun er fundur Hagsmunasamtaka heimilanna í Háskólabíó kl. 20.00.

Frummælendur verða  Guðmundur Ásgeirssonar varaformaður HH, Þórður Heimir Sveinsson hdl.  og  Pétur H. Blöndal alþingismaður.

Í pallborði verða:  Ólafur Garðarsson formaður HH, Guðmundur Ásgeirsson, Þórður Heimir Sveinsson, Pétur H. Blöndal,  Gísli Tryggvason talsmaður neytenda, Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness, Eygló Harðardóttir, Margrét Tryggvadóttir, Helgi Hjörvar og Guðmundur Steingrímsson.  En á eftir að tilkynna fulltrúa þingflokks Sjálfstæðismanna og Vinstri Grænna.

Ég vil hvetja sem flesta til að mæta.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (2)

  • Halldór Friðgeirsson

    Bý úti á landi og kemst ekki.
    Myndi gjarnan vilja fylgjast með fundinum á netinu.
    Er ekki lítið mál að setja upp videomyndavél og mikrófón og varpa á netið?
    Styð ykkur!

  • kristinn geir st. briem

    stefán ólafsson talar um að það hafi ferið ómálefnaleg umræðan um verðtryggínguna á fundinum, en steingrímur j. s. hafi verið með málefnarlegar hugmindir um afnám verðtrygginguna hverjar voru þær hvað finst eyklóu um þær hugmindir

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af tveimur og tveimur? Svar:

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur