Færslur fyrir febrúar, 2013

Sunnudagur 24.02 2013 - 14:57

Hið flókna skattkerfi

Skattastefna á Íslandi er bútasaumsstefna. Þessu var haldið fram á nýlegum fundi Framsóknarfélaganna í Kópavogi. Undir þetta get ég tekið.  Kerfið okkar er því miður orðið íþyngjandi, óskilvirkt og fullt af ósamræmanlegum lagaákvæðum. Það er einkennilegt að þau lög sem varða helstu tekjuöflun ríkissjóðs,virðisaukaskattslögin og tekjuskattslögin hafa ekki verið endurskoðuð á heildstæðan máta.  Við rífust […]

Mánudagur 18.02 2013 - 14:58

Heimilisofbeldi. Íslenskur veruleiki

Kona bankar upp á hjá vinkonu sinni snemma morguns.  Hún er útgrátin og  með rautt far í andliti. Áverkar eru víða og hluti af fallega hárinu hefur verið rifinn úr með rótum. Móðir leggur barn varlega frá sér í rúmið og gengur með kvíðahnút út úr herberginu. Maðurinn fylgir henni eftir. Hún vonar með sjálfri […]

Laugardagur 16.02 2013 - 07:57

Húsnæðislán: Meira öryggi, betri kjör.

Hvernig væri nýtt og betra húsnæðiskerfi?  Þar sem fólk hefði raunverulegt val um að kaupa eða leigja.  Í skýrslu verðtrygginganefndarinnar lagði ég ásamt meirihluta nefndarinnar til að nýtt óverðtryggt húsnæðislánakerfi yrði innleitt. Það myndi fela í sér að  hætt yrði að bjóða ný verðtryggð lán á húsnæðislánamarkaði. Boðin yrðu húsnæðislán með endurskoðunarákvæðum á vöxtum á ákveðnum […]

Fimmtudagur 14.02 2013 - 09:43

Með réttlætið á heilanum

Um hver mánaðamót sitja íslenskar fjölskyldur við eldhúsborðið og velta fyrir sér hvaða reikninga eigi að borga.  Hvernig borga eigi bæði stökkbreytt verðtryggð húsnæðislán og mat fyrir fjölskylduna.  Á flokksþingi lofaði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins því að eitt meginverkefnið Framsóknarmanna yrði að leggja fram raunhæfar tillögur um hvernig leysa megi, eða létta mjög, vanda […]

Miðvikudagur 13.02 2013 - 15:05

Heimilisofbeldi. Íslenskur veruleiki.

Ég hef lagt fram eftirfarandi fyrirspurn til velferðarráðherra um heimilisofbeldi. Hún er svohljóðandi: Hvernig er háttað skráningu mála vegna heimilisofbeldis? Eru til samræmdar verklagsreglur innan félagsþjónustu og barnaverndar um viðbrögð og afgreiðslu mála vegna heimilisofbeldis? Ef ekki, er setning slíkra reglna fyrirhuguð? Fyrir hvaða aðgerðum til að draga úr heimilisofbeldi hefur ráðherra beitt sér? Er […]

Þriðjudagur 12.02 2013 - 10:36

Staðfesta í skuldamálum

Helsta baráttumál okkar Framsóknarmanna á þessu kjörtímabili hefur verið skuldavandi heimila og fyrirtækja. Þess vegna höfum við ítrekað lagt fram tillögur til lausnar.  Yfirleitt við litlar vinsældir annarra flokka. Jafnvel talin vera með vanda heimilanna á heilanum. En í stórum málum dugar ekkert annað en staðfesta. Aðeins þannig nær maður árangri. Hér má finna lista […]

Miðvikudagur 06.02 2013 - 19:36

Drög að ályktun um stöðu heimilanna

Þetta eru drög að ályktun um stöðu heimilanna fyrir flokksþingið sem hefst á föstudaginn: „Heimilin eru undirstaða þjóðfélagsins. Það þarf að taka á skuldavanda þeirra því hann heftir framgang  efnahagslífsins. Framsóknarflokkurinn hefur lagt fram ítarlegar tillögur til lausnar skuldavanda  heimila. Ekkert getur réttlætt annað en að ófyrirséð efnahagshrun deilist á lánveitendur jafnt sem lántakendur. Enn […]

Mánudagur 04.02 2013 - 10:55

Af hverju skipta skólamáltíðir máli?

Hollari og bragðbetri skólamáltíðir leiða til betri árangurs í prófum, 14% minni fjarvista og hærri tekna út ævina vegna betri lestrarkunnáttu.  Rannsóknir sem unnar voru á áhrifum átaks Jamie Olivers fyrir hollari skólamáltíðum í breskum skólum leiddu þetta í ljós. Hollur matur fyrir börn er því fjárfesting til framtíðar. Engin samnorræn stefna Samnorrænt verkefni um […]

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur