Færslur fyrir júní, 2016

Mánudagur 27.06 2016 - 14:14

Almennar íbúðir fyrir konur í neyð

Lög um almennar íbúðir voru samþykkt á vorþinginu.  Með lögunum er komið á nýju húsnæðiskerfi leiguíbúða fyrir þá einstaklinga og fjölskyldur sem þurfa á því að halda, þ.m.t. námsmenn, ungt fólk, aldraða, fatlað fólk og fólk sem ekki er fært að sjá sér fyrir húsnæði sökum félagslegra aðstæðna eða verulegs fjárhagsvanda. Í tengslum við kjarasamninga […]

Þriðjudagur 21.06 2016 - 11:35

Almennar íbúðir og heimilislaust fólk

Lög um almennar íbúðir voru samþykkt á vorþinginu.  Með lögunum er komið á nýju húsnæðiskerfi þar sem ríki og sveitarfélög munu veita allt að 30% stofnframlög til fjölgunar leiguíbúða á viðráðanlegu verði fyrir þá sem þurfa á því að halda, þ.m.t. fyrir námsmenn, ungt fólk, aldraða, fatlað fólk og fólk sem ekki er fært að […]

Sunnudagur 19.06 2016 - 17:51

Til hamingju með daginn!

Í dag eru 101 ár frá því að íslenskar konur fengu kosningarétt með staðfestingu stjórnarskrárbreytingar þann 19. júní 1915.  Þótt mörg skref hafi verið tekin síðan þá í jafnréttisátt þá eigum við enn mikið verk að vinna. Þegar Alþingi kom saman í fyrsta sinn eftir að stjórnarskrárbreytingin um kosningarétt kvenna hafði öðlast gildi las Ingibjörg […]

Miðvikudagur 15.06 2016 - 15:20

Fjölskyldustefna fyrir gott og fjölskylduvænt samfélag

Nýverið lagði ég fram á Alþingi tillögu um fjölskyldustefnu til næstu fimm ára með áherslu á börn og barnafjölskyldur. Að baki liggur vönduð vinna með skýrum markmiðum og tillögum um aðgerðir til að efla velferð barna og skapa betra og fjölskylduvænna samfélag. Verkefnisstjórn um mótun fjölskyldustefnu var falið að móta stefnuna með það að markmiði […]

Miðvikudagur 01.06 2016 - 07:43

Ofbeldi gegn fötluðum börnum

Ofbeldi er brot gegn mannréttindum og grundvallarfrelsi einstaklingum.  Ofbeldi er alltaf alvarlegt en við vitum líka að sumir hópar eru líklegri en aðrir til að sæta ofbeldi og eiga jafnframt erfiðara með að sækja sér hjálp.  Í rannsóknum í samstarfi við Alþjóðaheilbrigðisstofnunina (WHO) kom fram að fötluð börn eru 3,7 sinnum líklegri til að verða fyrir […]

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur