Þegar lögin um fæðingarorlof voru sett árið 2000 voru þau byltingarkennd. Þau eru það enn í dag á heimsvísu. Markmið þeirra er að börnin okkar njóti samvistar við við báða foreldra og stuðli þannig að jafnrétti á vinnumarkaði. Við 1. umræðu um lögin á Alþingi sagði þv. félagsmálaráðherra Páll Pétursson: „Forsenda þess að karlar og konur […]
Nokkur umfjöllun hefur verið um svokallaða Bingó áætlun um uppgjör þrotabúanna. Reynt hefur verið að heimfæra áætlunina upp á Seðlabanka Íslands. Þar kemur enn á ný fram talan 75% afsláttur af krónueignum. Hver skyldi hafa svona mikinn áhuga á að koma þessari tölu ítrekað að í gegnum fjölmiðla? Það skyldu ekki vera þeir sömu og […]
Forgangsmál ríkisstjórnar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar er að gera íslenskum heimilum og fyrirtækjum kleift að vaxa og dafna. Það endurspeglast ekki hvað síst í nýju fjárlagafrumvarpi. Þar er lagt upp með að stoppa skuldsetningu ríkissjóðs með fyrstu hallalausu fjárlögunum í sex ár og auka kaupmátt heimilanna. Samhliða því er hugað að verðlagsáhrifum til að margfalda ekki […]
Hörður Ægisson, Morgunblaðinu: „Staðan er þessi. Fulltrúar erlendu kröfuhafanna munu á næstunni halda því fram, byggt á ósannfærandi greiðslujafnaðargreiningum sem þeir hafa sjálfir framkvæmt, að það sé ekkert sem standi í vegi fyrir því að hægt sé að ljúka uppgjöri föllnu bankanna – og þeir fái aðgang að erlendum eignum búanna. Samtímis verði hægt að […]
Það getur verið erfitt að gera öllum til hæfis. Nýjasta dæmið er umræðan um „ærandi“ þögn Sjálfstæðismanna. Ekki er langt síðan umræðan var um gagnrýni einstakra Sjálfstæðismanna. Eflaust á þetta sér eðlilegar skýringar. Fjölmiðlar þurfa fréttir. Staðreyndin er sú að stjórnarsamstarf er ekki ólíkt hjónabandi. Þar koma saman tveir ólíkir einstaklingar sem ætla að vera […]
Hjón komu til mín fyrir stuttu. Þau vildu deila með mér sögu sinni af samskiptum við fjármálafyrirtæki í slitum. Í lok samtalsins ræddum við um hversu miklu máli oft skiptir að hafa upplifað hlutina, til þess að öðlast betri skilning. Ég gæti ekki verið meira sammála. Þetta er ástæða þess að ég tel fátt mikilvægara en […]
Framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða kvartar undan nýjum lögum um kynjahlutfall í stjórnum lífeyrissjóða og annarra félaga. Það getur verið erfitt að framfylgja lögum, en það eru ekki rök í sjálfu sér fyrir að breyta þeim. Mun nær væri að stjórnendur lífeyrissjóðanna myndu hvetja til að dregið verði úr kynjaskiptingu á vinnumarkaði og launamun kynjanna. Þar með […]
„Heimilin eru undirstaða og drifkraftur þjóðfélagsins. Ríkisstjórnin mun með markvissum aðgerðum taka á skuldavanda íslenskra heimila sem er til kominn vegna hinnar ófyrirsjáanlegu höfuðstólshækkunar verðtryggðra lána sem leiddi af hruni fjármálakerfisins. Grunnviðmiðið er að ná fram leiðréttingu vegna verðbólguskots áranna 2007–2010 en í því augnamiði má beita bæði beinni niðurfærslu höfuðstóls og skattalegum aðgerðum. Um […]
Nýlega fjallaði ég um hvað kyn virðist hafa mikið með gildi okkar og verðmætamat að gera. Þetta virðist endurspeglast m.a. í því hvaða nefndir Alþingis eru taldar eftirsóknaverðar af körlum og hverjar af konum og hversu mikið við borgum fyrir stjórnarsetur í velferðarmálum annars vegar og fjármálum hins vegar. Í samtali fyrir stuttu var mér […]
Ný skýrsla OECD sýnir að fá OECD ríki græða jafnmikið á innflytjendum og Ísland. Þeir auka landsframleiðslu hér um tæpt eitt prósent. Ég tel þetta staðfesta enn á ný mikilvægi virkrar þátttöku innflytjenda í atvinnulífinu og samfélaginu í heild. Að vinna er og verður forsenda vaxtar og velferðar í samfélaginu, óháð uppruna. Þessu til viðbótar […]