Mánudagur 14.09.2009 - 10:52 - 7 ummæli

Feitt þema

Newsweek er greinilega með feitt þema þessa stundina. Hér er myndasafn sem var sett saman í kjölfar þess að fjöldi lesenda, sótrauðir af bræði yfir jákvæðri umfjöllum um feitt fólk, krafðist þess að sjá dæmi um að minnsta kosti eina feita manneskju sem lifir heilbrigðu lífi. Vesgú.  Endilega kíkið líka á meðfylgjandi grein.

Flokkar: Fjölbreytileiki · Heilsa óháð holdafari · Líkamsvirðing

«
»

Ummæli (7)

 • Patrekur Súni

  Mikið er ég ánægðu með þessi skrif þín Sigrún.

 • Sigrún, ef það er gott að vera feitur, afhverju bætirðu þá ekki nokkrum kílóum af fitu á þig?

 • Mikið svakalega finnst mér þetta dónaleg athugasemd Krímer!

  Ég held það sé enginn að tala um massíva fituaukningu heldur líkamlegt heilbrigði. Að borða mat úr öllum fæðuflokkum og eyða ekki lífinu í stöðuga megrun.

 • Dagný Daníelsdóttir

  Go Newsweek!!! Og sammála Bergtóru. Og kæri Krímer tú ert greinilega mikid ad misskilja hvad tetta allt fjallar um!! Tad er enginn ad segja ad tad ad búa yfir teim eiginleika ad hafa „ad vera feitur“ geri til heilbrigdan. Á sama veg og tad ad búa yfir teim eiginleika ad „vera grannur“ er ekki tad sama og ad vera hraustur. Oll tessi umræda fjallar einmitt um ad losa okkur vid tessar stadalmyndir. Pointid er ad tú getur, feitur og grannur, verid heilbrigd manneskja. Alveg eins og tú getur verid grannur og samt verid næstum búin ad gera útaf vid líkama tinn. Tad er næstum vandrædalegt hvad tú ert á miklum villigotum…

 • Skemmtileg grein og gaman að skoða myndirnar.
  Velti því fyrir mér þar sem ég renndi yfir, hver ákvað þennan BMI stuðul?

 • Black has the game

 • KRÍMER !!!!!!!!!!

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af einum og átta? Svar:

Höfundur

Líkamsvirðing er vettvangur þeirra sem vilja breytt samfélagsviðhorf varðandi útlit, heilsu og holdafar. Við viljum efla heilbrigði í víðum skilningi, vellíðan og virðingu fyrir fjölbreyttum líkamsvexti. likamsvirding@gmail.com