Þriðjudagur 23.03.2010 - 09:55 - 2 ummæli

Flottar konur í öllum stærðum

v-magazine-size-issue

Ef einhver skyldi hafa misst af flottri færslu pjattrófa í gær þá má lesa hana hér. Bendi sérstaklega á myndirnar sem fylgja, fengnar úr nýjasta hefti V-Magazine, þar sem kemur glögglega í ljós að fegurð og þokki geta birst  í öllum stærðum og gerðum. Mikið verður gaman að lifa þegar það verður loksins viðurkennt! Jei!

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (2)

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af fimm og fimm? Svar:

Höfundur

Líkamsvirðing er vettvangur þeirra sem vilja breytt samfélagsviðhorf varðandi útlit, heilsu og holdafar. Við viljum efla heilbrigði í víðum skilningi, vellíðan og virðingu fyrir fjölbreyttum líkamsvexti. likamsvirding@gmail.com