Mánudagur 14.02.2011 - 22:23 - Rita ummæli

Kúgun staðalmynda

Góð kona minnti mig á Jean Kilbourne í dag, sem er löngu orðin goðsögn meðal þeirra sem berjast gegn útlitsdýrkun og kúgun staðalmynda. Læt fylgja frábæran fyrirlestur með henni, sem er 10-20 ára gamall en á (því miður) jafn mikið ef ekki meira erindi til okkar í dag. Það er sorglegt að horfa á allar þessar ímyndir frá tíunda áratug síðustu aldar og átta sig á því að klámvæðing og útlitsdýrkun hafa aðeins aukist – til muna – síðan þá. Hvað mun eiginlega þurfa til þess að vekja okkur?

Fyrirlesturinn er í fimm hlutum en fínum gæðum og gott flæði er milli hlutanna:

Flokkar: Óflokkað

«
»

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af þremur og þremur? Svar:

Höfundur

Líkamsvirðing er vettvangur þeirra sem vilja breytt samfélagsviðhorf varðandi útlit, heilsu og holdafar. Við viljum efla heilbrigði í víðum skilningi, vellíðan og virðingu fyrir fjölbreyttum líkamsvexti. likamsvirding@gmail.com