Þriðjudagur 18.10.2011 - 10:23 - 2 ummæli

Byltingin er hafin!

Kæru lesendur. Nú verður kynnt sú nýbreytni hér á síðunni að Líkamsvirðing verður hópblogg. Í hönd fara því vonandi hressilegir tímar þar sem pistlar birtast með örari hætti en verið hefur enda dugir ekkert minna þegar bylta á samfélaginu. Margar hendur vinna létt verk.

Flokkar: Líkamsvirðing

«
»

Ummæli (2)

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af sjö og átta? Svar:

Höfundur

Líkamsvirðing er vettvangur þeirra sem vilja breytt samfélagsviðhorf varðandi útlit, heilsu og holdafar. Við viljum efla heilbrigði í víðum skilningi, vellíðan og virðingu fyrir fjölbreyttum líkamsvexti. likamsvirding@gmail.com