Færslur fyrir flokkinn ‘Átraskanir’

Mánudagur 23.11 2009 - 12:09

Átröskunarmenning

Ég fór í bíó um daginn og tók eftir því að næstum ALLAR auglýsingar fyrir mynd og í hléi snérust um annað hvort mat, útlit eða megrun. Þarna voru Subway, Ruby Tuesday, Metro og allir helstu skyndibitastaðirnir. Síðan komu snyrti- og hárgreiðslustofurnar og svo loks öfgameðulin, fitubrennslu- og fæðubótarefni frá Fitness Sport og Detox Jónínu […]

Laugardagur 10.10 2009 - 09:08

Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn

Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn er í dag. Af því tilefni er rétt að leiða hugann að líkamsmyndinni og þýðingu hennar fyrir geðheilbrigði. Við búum í umhverfi sem gerir margt til þess að brjóta niður heilbrigða líkamsmynd. Þetta hefur að vonum slæm áhrif á geðheilsu, en rannsóknir sýna að slæm líkamsmynd tengist vanda á borð við átraskanir, útlitsröskun, þunglyndi og félagskvíða. Það skiptir máli fyrir góða geðheilsu […]

Höfundur

Líkamsvirðing er vettvangur þeirra sem vilja breytt samfélagsviðhorf varðandi útlit, heilsu og holdafar. Við viljum efla heilbrigði í víðum skilningi, vellíðan og virðingu fyrir fjölbreyttum líkamsvexti. likamsvirding@gmail.com