Réttlætið og náðin Þessa dagana fréttum við af því að viðskiptamenn hafi verið að viðskiptast röngu megin við lögin. Það eru engar gleðifréttir og auðvitað bregðast allir við. Hver með sínum hætti, Flestir þeir sem tjá sig við svona tímamót gera það vopnaðir reiði og réttlætiskennd og hvers vegna ekki? Ég skil það en langar […]
Merkilegar og mikilvægar stofnanir skólarnir okkar, Við erum stolt af þeim, leggjum þeim til mikið fé og gott starfsfólk. Samt er eins og eitthvað sé að, Drengir koma ótrúlega illa undan grunnskólakerfinu og sífellt verr og stöðuglega liggur leiðin niður hallann sem liggur til stóráfalls. Furðu sætir hversu lítið það er rætt. Staðan verður grafalvarleg […]
Að vera prestur 2. gr. Samkvæmt köllun, vígsluheiti og vígslubréfi skal sérhver prestur hennar: boða Guðs orð í anda evangelisk lúterskrar kirkju hafa sakramentin um hönd veita sálgæslu og hlýða skriftum og veita leiðsögn í andlegum efnum og trúarlífi vera málsvari fátækra, boðberi réttlætis og kærleika Guðs fræða unga sem eldri í sannindum fagnaðarerindisins ferma, […]
Jólin eru ekki það sama án Jesús Þá væru þau eins og hver önnur verslunarmannahelgi þar sem menn og konur fjölga frídögum og gera sjálfum sér og kaupmönnum glaða daga, Kyrrð og fegurð jóla eru ekki gerð af manna höndum. Kærleikurinn sem flæðir út og yfir allt á jólum er ekki af þessum heimi. Þetta […]
Svo það sé nú sagt….. Erum við hætt að stunda stjórnmál? Orðin meira og minna áhugalaus um hugmyndir og útfærslur og í leiðinni tapað hæfileikanum til þess að bera virðingu fyrir fólki sem við ýmist erum ósammála eða skiljum ekki, Nú er hipp og kúl að vera reiður, enginn vill reyndar taka þann rétt af […]
Ég stend iðulega á gati, Stend líka í þeirri meiningu að ég sé rökhyggjumaður sem vill kryfja, til mergjar ef kostur er, og sannfærast þaðan, Hver sagði að fyrir þann mann yrði auðvelt að trúa á Guð? Biblían er biblía þeirra sem trúa og þar er ýmislegt sem ég skil trauðla og annað erfitt að […]
Við erum að tala um Jesú þúsundum ára eftir dauða hans og upprisu Vegna þess að Guð er raunverulegur í dag eins og þá. Ekki af því bara heldur vegna þess að ofurvenjulegt fólk segir sögur af því hvernig lífið með Guði breytir, Aðstæður aðrar en á dögum frumkirkjunnar. Við höfum meiri upplýsingar, meiri þekkingu, […]
Ætti ég að þora að tala um syndina…. Heppni mín er að vera partur af kirkju sem talar um hlutina. Líka þá erfiðu og ekki hvað síst þá. Hitt er aðgengilegra stundum að stinga höfði í sand, þægilegt í vissum skilningi en ekki gagnlegt, Synd er vesen og þegar um hana er talað finna flestir […]
Guð er alltaf reiður Við þurfum að skammast okkar, bersyndug, enda illmögulegt að gera Guði og kirkjunnar mönnum til hæfis, Þannig myndir af kirkjunni þekki ég. Var vopnaður svona hugsunum þegar Guð hóf að banka. Þekkti hörmungarsögu þeirra sem yfirgefa söfnuði í sárum en ég bara varð og steig mjög langt út fyrir þægindarammann og […]
Hann er upprisinn Gröfin er tóm og Jesús lifir í dag eins og hafi aldrei dáið, Páskar eru sérstakir. Fyrir suma eru þeir bara margir frídagar og sífellt fleiri útgáfur af girnilegum súkkulaði eggjum. Fyrir aðra eru páskar yndisleg trúarhátíð þar sem við fögnum upprisunni, Þeir eru eitthvað öðruvísi trúarlegu frídagarnir, Á jólum, og páskum, […]