Tara Margrét Vilhjálmsdóttir hefur ritað eftirfarandi færslur:

Þriðjudagur 10.06 2014 - 21:13

Fitubollurnar – taka tvö!

Hæ Teitur! Ég verð að segja að ég varð fyrir verulegum vonbrigðum með þig í dag þegar þú birtir pistilinn þinn í Fréttablaðinu. Þar varaðirðu við þróun ofþyngdar, offitu og aukakvillum hennar sem eru vísar til að “fylla sjúkrahús og heilsugæslur landsins”. Tilefnið var sú “skelfilega þróun” sem ráða mátti úr tölum sem birtust nýlega […]

Laugardagur 21.09 2013 - 18:41

Er baráttan fyrir líkamsvirðingu loks farin að bera sýnilegan árangur?

Haust eru yfirleitt álitinn tími breytinga. Þá verða árstíðaskipti og veturinn fer að láta sjá sig með kólnandi veðri. Að loknu sumarfríi sest fólk aftur á skólabekk, sumir jafnvel í fyrsta skipti. Sumir setjast EKKI á skólabekk í haust í fyrsta skipti á sinni löngu ævi. Þetta á meðal annars við um mig en ég […]

Höfundur

Líkamsvirðing er vettvangur þeirra sem vilja breytt samfélagsviðhorf varðandi útlit, heilsu og holdafar. Við viljum efla heilbrigði í víðum skilningi, vellíðan og virðingu fyrir fjölbreyttum líkamsvexti. likamsvirding@gmail.com