„Mamma, af hverju kemur enginn í afmælið mitt?“ Þessi orð eru greypt í huga kunningja míns frá því hann spurði móður sína að þessu fyrir meira en 30 árum síðan. Hann hafði boðið öllum bekknum í afmælið sitt, mamman eytt laugardeginum í að baka og búið að skipuleggja skemmtanir og leiki. Klukkan þrjú á sunnudegi […]
Á morgun er fundur Hagsmunasamtaka heimilanna í Háskólabíó kl. 20.00. Frummælendur verða Guðmundur Ásgeirssonar varaformaður HH, Þórður Heimir Sveinsson hdl. og Pétur H. Blöndal alþingismaður. Í pallborði verða: Ólafur Garðarsson formaður HH, Guðmundur Ásgeirsson, Þórður Heimir Sveinsson, Pétur H. Blöndal, Gísli Tryggvason talsmaður neytenda, Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness, Eygló Harðardóttir, Margrét Tryggvadóttir, Helgi Hjörvar og […]
Í Sprengisandi í morgun talaði Árni Páll Árnason um að Samfylkingin yrði að vera af ákveðinni stærð til að vera ekki hækja. Flokkur undir 20% væri alltaf hækja Hvað átti hann við með þessu? Eru Vinstri Grænir hækja Samfylkingarinnar í núverandi stjórn? En um leið er talað um að Samfylkingin hafi gefið of mikið eftir, […]
Fréttir síðustu daga af því hversu margar konur hyggjast ekki sækjast eftir endurkjöri í Alþingiskosningunum í vor valda mér áhyggjum. Þó ástæður þeirra fyrir þessari ákvörðun séu eflaust jafn mismunandi og þær eru margar, hlýtur maður í kjölfarið að velta fyrir sér stöðu kvenna í íslenskum stjórnmálum. Hvers vegna kjósa konur, umfram karla að hætta […]
„Af hverju er svona dýrt og erfitt að leigja eða kaupa húsnæði á Íslandi?“ spurði ung kona mig nýlega. Hún og sambýlismaðurinn hennar bjuggu þá í bílskúr á höfuðborgarsvæðinu. „Þetta er góð spurning,“ sagði ég. „Það er nefnilega ekkert sjálfsagt að þetta sé svona dýrt.“ Stór hluti hins svokallaða góðæris var tekinn að láni og […]