Færslur fyrir apríl, 2013

Sunnudagur 28.04 2013 - 16:46

Að loknum kosningum

Niðurstöður kosninga liggja fyrir.  Við framsóknarmenn eru gífurlega þakklátir og stoltir yfir því trausti sem okkur hefur verið sýnt.  Þingflokkurinn hefur meira en tvöfaldað stærð sína.  Ég er ekki hvað síst ánægð með niðurstöðu okkar í Suðvesturkjördæmi, en þar  tvöfölduðu við nær fylgi okkar.  Óhætt er að fullyrða að nú má finna flesta framsóknarmenn í […]

Sunnudagur 21.04 2013 - 18:36

Hagsmunir úrtölumanna?

Síðustu vikur hafa öll spjót staðið á okkur framsóknarmönnum vegna þeirrar stefnu okkar að bæta heimilunum að hluta þann forsendubrest sem þau urðu fyrir við hrunið. Í upphafi voru áætlanir okkar um að ganga fram af hörku gagnvart vogunarsjóðunum úthrópaðar sem ómögulegar og óframkvæmanlegar. Nú snýst umræðan ekki um hvort svigrúmið sé til staðar, heldur […]

Sunnudagur 14.04 2013 - 11:42

Stjórnarliðar og peran

Af hverju eru við framsóknarmenn að kalla eftir heildstæðri áætlun um afnám gjaldeyrishaftanna?  Ástæðan er einföld.  Í gildi er áætlun um afnám gjaldeyrishaftanna sem Árni Páll Árnason, þáverandi efnahags- og viðskiptaráðherra og Már Guðmundsson, seðlabankastjóri kynntu sem sína. Í þeirri áætlun er aðeins fjallað um hvernig eigi að aflétta snjóhengjunni.  Nánast ekkert er fjallað um uppgjör […]

Laugardagur 13.04 2013 - 13:08

Af hverju heimilin?

Ýmsir hafa áhyggjur af Framsóknarflokknum og stefnu hans, einkum nú fyrir kosningar.  Nú virðast áhyggjurnar einkum vera tvíþættar.  Annars vegar að þeir sem skulda eigi að fá skuldaleiðréttingu og hins vegar að flokkurinn hyggist „þjóðnýta“ hagnað erlendra vogunarsjóða. Svo virðist nú líka vera sérstakt áhyggjuefni að allt stefnir í að framsóknarmenn verði í stöðu til að […]

Föstudagur 12.04 2013 - 08:15

Heildstæð áætlun um afnám haftanna

Það er ánægjulegt að sjá frétt Fréttablaðsins um erlendar krónueignir.  Vonandi taka stjórnvöld og Seðlabankinn þetta til sín, – en ég hef haft nokkrar áhyggjur af að  ekki sé verið að leggja næga áherslu á heildstæða áætlun um afnám haftanna. Skilaboð nefndar um afnám gjaldeyrishafta eru skýr og í samræmi við stefnu Framsóknarflokksins. „Afnám fjármagnshafta […]

Fimmtudagur 11.04 2013 - 09:07

Ekkert skjól í skattaskjólum

Danir hafa sent skýr skilaboð um að þeir sem eiga falda fjármuni í skattaskjólum eiga að koma með þá heim til Danmerkur.  Þeim hefur verið gefinn frestur til 30. júní, borga af þeim skatta og sektir en losna í staðinn við lögsókn og hugsanlega fangelsisvist. Fleiri lönd hafa verið að fara þessa leið, þ.á.m. Þýskaland […]

Laugardagur 06.04 2013 - 12:27

Eplakaka og spjall

Miðvikudagur 03.04 2013 - 14:25

Ertu til í slaginn?

Umræðan um uppgjör hinna föllnu banka og afnám gjaldeyrishaftanna, samhliða skuldaleiðréttingu er ekki einföld eða auðskiljanleg. Þá sást greinilega á síðasta pistli hagfræðingsins Gunnars Tómassonar. Þar talar hann um að leiðrétting á lánum Íbúðalánasjóðs verður „…ekki mætt með vanskilalánum/froðu í efnahagsreikningum Íslandsbanka og Arionbanka.“  Og dregur þar að leiðandi þá ályktun að Íbúðalánasjóður, ríkissjóður eða […]

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur