Færslur fyrir febrúar, 2016

Laugardagur 27.02 2016 - 09:06

Jöfnuður á Íslandi eykst

Jöfnuður hefur verið að aukast á Íslandi og er nú vandfundið það land þar sem bilið á milli þeirra sem hafa lægstar tekjur og hæstar tekjur er minna en hér. Í Félagsvísum 2015 sést að munurinn á tekjum Íslendinga hefur ekki mælst minni í áratug. Þar kemur fram að svokallaður Gini-stuðull var lægri árið 2014 […]

Föstudagur 26.02 2016 - 08:53

Mínimalismi og byggingarreglugerð

Fyrir nokkru spurði ég hvort geymsla væri grunnþörf? Þörf okkar fyrir að geyma dót væri orðin svo mikil að hin aldagömlu viðmið um að geta sofið, eldað mat, farið á klósett og þvegið þvott í íbúðarhúsnæði okkar dugðu ekki lengur til heldur yrði ríkið að setja reglur um möguleika okkar til að geyma dót. Sérgeymsla ætti […]

Föstudagur 26.02 2016 - 08:28

Meira af Sigrúnarhúsum

Í síðasta pistli fjallaði ég um 25m2 hús sem heimilt verður að byggja án byggingarleyfis samkvæmt drögum að breytingum á byggingarreglugerðinni sem umhverfis- og auðlindaráðherra hefur kynnt.  Góðar ábendingar bárust við pistlinum, ekki hvað síst er varðaði stærð húsanna og lofthæð. Í drögunum er talað um að hámarkshæð þaks frá yfirborði jarðvegs má vera 3 […]

Fimmtudagur 18.02 2016 - 09:16

Sigrúnarhús?

Í tillögum að breytingum á byggingarreglugerð sem Sigrún Magnúsdóttir, umhverfisráðherra kynnti nýlega má finna fjölmargar nýjungar.  Markmið breytinganna er að lækka byggingarkostnað vegna íbúða sem er í samræmi við samþykkt ríkisstjórnar um aðgerðir á sviði húsnæðismála. Ein af nýjungunum er að fjölga á minniháttar framkvæmdum sem verða undanþegnar byggingarleyfi, enda séu þær í samræmi við […]

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur