Færslur fyrir flokkinn ‘Óflokkað’

Mánudagur 03.12 2012 - 15:28

Vinna, vöxtur, velferð

„Því miður virðist ekki vera mikill skilningur á rekstri fyrirtækja hjá stjórnvöldum,“ stundi sjálfstæður atvinnurekandi upp við mig fyrir stuttu.  „Maður er rétt búinn að átta sig á nýjustu skatta- og lagabreytingunum, þegar þær næstu dynja yfir.“  Eftir samtalið varð mér hugsað til gamla slagorðs Framsóknarflokksins; vinna, vöxtur, velferð.  Grundvöllur öflugs samfélags byggir nefnilega á […]

Mánudagur 19.11 2012 - 14:17

Einelti er ofbeldi

„Mamma, af hverju kemur enginn í afmælið mitt?“ Þessi orð eru greypt í huga kunningja míns frá því hann spurði móður sína að þessu fyrir meira en 30 árum síðan. Hann hafði boðið öllum bekknum í afmælið sitt, mamman eytt laugardeginum í að baka og búið að skipuleggja skemmtanir og leiki. Klukkan þrjú á sunnudegi […]

Mánudagur 12.11 2012 - 18:45

Verðtryggingin dregin fyrir dóm

Á morgun er fundur Hagsmunasamtaka heimilanna í Háskólabíó kl. 20.00. Frummælendur verða  Guðmundur Ásgeirssonar varaformaður HH, Þórður Heimir Sveinsson hdl.  og  Pétur H. Blöndal alþingismaður. Í pallborði verða:  Ólafur Garðarsson formaður HH, Guðmundur Ásgeirsson, Þórður Heimir Sveinsson, Pétur H. Blöndal,  Gísli Tryggvason talsmaður neytenda, Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness, Eygló Harðardóttir, Margrét Tryggvadóttir, Helgi Hjörvar og […]

Sunnudagur 11.11 2012 - 15:00

Hækja

Í Sprengisandi í morgun talaði Árni Páll Árnason um að Samfylkingin yrði að vera af ákveðinni stærð til að vera ekki hækja.  Flokkur undir 20% væri alltaf hækja Hvað átti hann við með þessu? Eru Vinstri Grænir hækja Samfylkingarinnar í núverandi stjórn? En um leið er talað um að Samfylkingin hafi gefið of mikið eftir, […]

Miðvikudagur 07.11 2012 - 11:38

Konur í stjórnmálum

Fréttir síðustu daga af því hversu margar konur hyggjast ekki sækjast eftir endurkjöri í Alþingiskosningunum í vor valda mér áhyggjum. Þó ástæður þeirra fyrir þessari ákvörðun séu eflaust jafn mismunandi og þær eru margar, hlýtur maður í kjölfarið að velta fyrir sér stöðu kvenna í íslenskum stjórnmálum. Hvers vegna kjósa konur, umfram karla að hætta […]

Föstudagur 02.11 2012 - 13:14

Húsnæði – fyrir okkur öll

„Af hverju er svona dýrt og erfitt að leigja eða kaupa húsnæði á Íslandi?“ spurði ung kona mig nýlega. Hún og sambýlismaðurinn hennar bjuggu þá í bílskúr á höfuðborgarsvæðinu. „Þetta er góð spurning,“ sagði ég. „Það er nefnilega ekkert sjálfsagt að þetta sé svona dýrt.“ Stór hluti hins svokallaða góðæris var tekinn að láni og […]

Miðvikudagur 31.10 2012 - 09:19

Viðbrögð við gengistryggingardómum

Fullkomin óvissa hefur verið uppi um úrlausn á ágreiningi um gengistryggð lán. Mikilvægt er að eyða þeirri óvissu sem fyrst. Allir verða að hafa hagsmuni af því að ljúka málinu og fá niðurstöðu um endurútreikning gengistryggðra lána. Þann hvata hefur vantað og ferlið dregist von úr viti, jafnvel þannig að hagsmunir fjármálafyrirtækjanna hafa legið í […]

Þriðjudagur 30.10 2012 - 09:07

Hærra verð á námsmannaíbúðum

Leiguverð á stúdentaíbúðum mun hækka vegna nýrrar byggingareglugerðar, skv. ályktun Stúdentaráðs. Í vor hafði ég töluverðar áhyggjur af þessu og spurði ráðherra húsnæðis- og skipulagsmála um stöðuna.  Velferðarráðherra sagði að 900 manns væru á biðlista eftir húsnæði og mikil eftirspurn væri eftir litlum og/eða einstaklingsíbúðum í Reykjavík.  Umhverfisráðherra taldi að byggingareglugerðin ætti ekki að vera […]

Fimmtudagur 25.10 2012 - 08:04

Gleðilegan kvennafrídag

(Greinin birtist fyrst í fréttabréfi Framsóknarflokksins 24. okt. 2012) Íslenskar konur njóta mikils jafnréttis og er ástæða til að gleðjast yfir því. Við búum við einar bestu aðstæður á Vesturlöndum og erum í meirihluta í háskólanámi. Við erum líklegri heldur en kynsystur okkar í Evrópu til þess að halda áfram á vinnumarkaði eftir barneignir og […]

Mánudagur 22.10 2012 - 10:02

Að leita réttar síns

Frá því að ágreiningur kom upp um lögmæti gengistryggingar hafa æðstu ráðamenn landsins sagt dómstólana vera einu leið almennings til að fá leiðréttingu sinna mála. Gylfi Magnússon, fv. efnahags- og viðskiptaráðherra sagði  í viðtali á Bylgjunni 10. september 2009: „Ja það hefur nú verið gengið út frá því til þessa að þessi erlendu lán hafi […]

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur