Færslur fyrir flokkinn ‘Samvinnuhugsjónin’

Fimmtudagur 28.07 2011 - 18:16

Allar konur fá túrverki…

Reynslusaga Þórdísar Elvu Þorvaldsdóttur af endómetríósu, af fræðslufundi hjá Samtökum kvenna með endómetríósu í fyrra: „Eins og svo margar konur glímdi ég við túrverki þegar ég fór á blæðingar. Að öðru leyti áttu verkirnir sem ég glímdi við ekkert skylt með túrverkjum annarra kvenna. Mínir verkir voru svo slæmir að ég var óvinnufær tvo daga […]

Sunnudagur 13.03 2011 - 09:00

Samvinna í verki

Samvinnustefnan byggir á þremur lykilstoðum. Að fólk geti náð meiri árangri með því að vinna saman en sem einstaklingar. Að eina leiðin til tryggja sanngirni í samfélaginu sé að dreifa valdi, án tillits til auðs, stéttar, kyns eða hörundslitar. Að unnið sé að því að hvetja til reksturs samvinnu félaga og annarra sameignar félaga sem […]

Laugardagur 12.03 2011 - 09:00

Við þurfum samvinnu

Á götum úti heyrist kallað eftir nýrri hugsun og nýjum hugmyndum fyrir nýtt Ísland. Vinstri grænir segja að best sé að gera ekki neitt, á meðan Samfylkingin telur að Evrópusambandið leysi öll heimsins vandamál. Sjálfstæðisflokkurinn neitar að gera upp við frjálshyggjuna og skilur ekki hvað hugtakið að axla ábyrgð þýðir og Frjálslyndi flokkurinn veit ekki […]

Föstudagur 11.03 2011 - 18:00

Aftur til samvinnu

Íslenskur almenningur situr nú í brunarústum óhefts kapítalisma. Hin ósýnilega hönd hins frjálsa markaðar var eftir allt saman ekkert ósýnileg, hún var hreinlega ekki til. Sýnin um að sífellt væri hægt að stækka kökuna með því að ýta undir græðgi einstaklinganna reyndist vera draumsýn, fals eitt þar sem engin raunveruleg verðmæti voru sköpuð. Óheftur kapítalismi […]

Mánudagur 07.03 2011 - 20:54

Framsóknarhugsjónir

Biturleiki, reiði og rangfærslur eru ekki fyndnar. Það var það sem ég hugsaði eftir að hafa lesið síðasta pistil Svarthöfða undir fyrirsögninni Framsóknarforsetinn. Ég er ósátt við að í pistlinum er því haldið fram að Framsóknarmenn hafi engar hugsjónir og hafi aldrei unnið þjóðinni gagn.  Að ég hafi engar hugsjónir, að Ólafur Ragnar Grímsson hafi […]

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur