Fimmtudagur 18.06.2009 - 10:00 - 1 ummæli

Ung, feit og frábær

 

Fjallað var um líkamsvirðingu í þættinum Good Morning America fyrr í vikunni, þar sem m.a. var rætt við þekkta bloggara úr andspyrnuhreyfingu feitra og vísindakonu hjá Rudd stofnuninni við Yale háskóla sem rannsakar fitufordóma (sjá myndband).

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (1)

  • Dæmigerð viðbrögð þeirra, sem ráða ekki við græðgina og verða sjálfum sér að athlægi, að kalla viðbrögð fólks fordóma.

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af tveimur og fjórum? Svar:

Höfundur

Líkamsvirðing er vettvangur þeirra sem vilja breytt samfélagsviðhorf varðandi útlit, heilsu og holdafar. Við viljum efla heilbrigði í víðum skilningi, vellíðan og virðingu fyrir fjölbreyttum líkamsvexti. likamsvirding@gmail.com