Miðvikudagur 17.03.2010 - 09:07 - 78 ummæli

Hvað er offita?

obesity_chart

Ég er ekki viss um að allir átti sig fyllilega á því við hvað er átt þegar talað er um ofþyngd og offitu. Ég veit að ég gerði mér litla grein fyrir hvað þessi orð þýddu áður en ég fór að kynna mér málið. Auðvitað hafði ég sterka ímynd í höfðinu sem poppaði upp í hvert sinn sem rætt var um offitu. Hún var af sama toga og fylgir yfirleitt umfjöllun fjölmiðla um þessi mál: Risavaxið fólk að borða hamborgara, stórir magar og skvapaðir rassar, sem vagga letilega um skjáinn. Það kom mér þess vegna mikið á óvart þegar ég áttaði mig á því að fólkið sem raunverulega fyllir flokkana ofþyngd og offita er að langstærstum hluta bara ósköp venjulegt fólk sem fæstir myndu tengja við offitufaraldurinn ógurlega.

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin skilgreinir ofþyngd og offitu á einfaldan hátt: Þyngdarstuðull (BMI) 25 og yfir þýðir ofþyngd og þyngdarstuðull 30 og yfir þýðir offita. Þyngdarstuðull er reiknaður með því að deila þyngd með hæð í öðru veldi (kg/m2). Það er ekkert annað sem þarf að koma til svo manneskja teljist of þung eða of feit, engar aðrar heilsufarsbreytur, líkamsástand eða önnur atriði sem þarf að taka með í reikninginn. Bara X mörg kíló miðað við hæð.

Til þess setja þetta í samhengi þá þarf maður sem er 180 cm á hæð að vera 98 kg til þess að teljast of feitur. Til þess að teljast of þungur þarf hann að vera 81 kíló. Þetta eru ekki sláandi tölur. Þegar ég fór að kanna þetta óformlega meðal vina og vandamanna kom í ljós að margir voru yfir kjörþyngd. Flestir karlmenn sem ég þekki eru t.d. of þungir samkvæmt stöðlum eða mjög nálægt því. Grannir eða meðalvaxnir menn sem enginn myndi segja að væru „of þungir“. Þeir sem voru í offituflokki voru yfirleitt fólk sem flestir myndu segja að væri þybbið eða dálítið þétt – ekki einu sinni feitt og alls ekki akfeitt. Venjulegir miðaldra menn með ístru og búttaðar konur. Ekki beinlínis fólk sem rúllar eftir gangstéttinni með tvöfalda steikarsamloku í annarri hendinni og tveggja lítra kók í hinni. En þetta er fólkið sem tölfræðin um „offituvandamálið“ byggir á að stærstum hluta.

Hlutfallið skiptist þannig að af þeim sem teljast yfir kjörþyngd eru flestir (2/3) í ofþyngdarflokki. Þetta er ekki fólk sem vekur athygli vegna líkamsstærðar sinnar og fæsta myndi gruna að þessi hópur væri hluti af opinberum tölum um „offituvandann“. Af þeim sem þriðjungi sem eftir er, fólki í offituflokki, hefur meirihlutinn þyngdarstuðul milli 30 og 35, sem þýðir væg offita. Við erum því yfirleitt ekki að tala um stórkostlega feitt fólk þegar rætt er um ofþyngd eða offitu.

Þegar fyrirsagnir birtast um að helmingur þjóðarinnar sé of þungur eða eitthvað álíka er þess vegna ágætt að hafa hugfast að hér er mestmegnis verið að tala um venjulegt fólk. Stærstur hluti þeirra sem liggja á bak við þessa tölfræði á ekki við alvarleg heilsufarsvandamál að stríða. Þetta er ekki einu sinni fólk sem væri talið sérstaklega feitt. Þetta er bara fólk eins og ég og þú, amma þín, maki, besti vinur eða bróðir.  Ef „offitufaraldurinn“ vísaði eingöngu til fólks sem lítur út eins og myndirnar sem venjulega fylgja fjölmiðlaumfjöllun af þessu tagi, þá værum við að tala um örlítið brot þjóðarinnar.

Á þessari heimasíðu má finna myndaseríu sem sýnir vel hversu skrýtnar þessar skilgreiningar um þyngdarflokkana eru og hvernig fólkið sem fyllir þessa flokka lítur út í raunveruleikanum: http://kateharding.net/bmi-illustrated/

Flokkar: Stríðið gegn fitu

«
»

Ummæli (78)

 • Nemi í heilbrigðisvísindum

  Sæl

  Stend við það sem ég segi. Ég veit ekki hvaðan þið hafið ykkar heimildir en bendi á gott safn á vef WHO (Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin):

  http://www.who.int/nutrition/publications/obesity/en/index.html

  Þarna eru aðgengileg rit sem taka saman það helsta um málefnið.

  ,,The imbalance between declining energy
  expenditure due to physical inactivity and high energy
  in the diet (excess calories whether from sugar, starches
  or fat) is the main determinant of the obesity epidemic.“

  Brennsluhraði hvers og eins hefur sáralítið með málið að gera. Það hefur verið rannsakað með mælingum og ég gef lítið fyrir mat einhvers á því hvað bróðir hans borðar mikið (og er samt grannur!). Það er ekki alltaf að marka þær ályktanir sem við drögum af nærumhverfi okkar.

  Það er alveg klárt að offitufaraldurinn er grafalvarleg ógn við heilsu almennings. Að fara út í hártoganir á BMI kvarðanum er út í hött. Það er ekkert að því að vera með BMI á bilinu 19 til 27 , að öllu jöfnu. Ef fjölskyldan er öll yfir 27, tja… þá eruð þið of feit. Það þarf ekki að þýða að þið munið öll deyja úr sjúkdómum því tengt, en rannsóknir benda til þess að þið getið minnkað líkur á veikindum og dauða með því að létta ykkur.

  Það að maður geti talið upp fullt af fólki í kringum sig sem er yfir kjörþyngd, segir ekki að kjörþyngd sé skilgreind of lágt!

 • I simply want to tell you that I am newbie to weblog and truly loved you’re web page. More than likely I’m want to bookmark your site . You amazingly have beneficial article content. Thanks a bunch for revealing your website.

 • Faytech North America is a touch screen Manufacturer of both monitors and pcs. They specialize in the design, development, manufacturing and marketing of Capacitive touch screen, Resistive touch screen, Industrial touch screen, IP65 touch screen, touchscreen monitors and integrated touchscreen PCs. Contact them at http://www.faytech.us, 121 Varick Street, New York, NY 10013, +1 646 205 3214

 • Hello, Neat post. There is a problem along with your website in internet explorer, might check this? IE still is the marketplace leader and a big component to people will leave out your excellent writing because of this problem. musical artist

 • Emeryeps is a SEO(Search Engine optimzation) and Internet Marketing company. They help businesses to get traffic from various search engine and online community. They have seo experts and consultants with many years of SEO Experiences. No matter where your business is located, EmeryEPS.com can help your business to secure your highly convertible leads online.

 • Have you tried twitterfeed on your blog, i think it would be cool.**~..

 • MetroClick specializes in building completely interactive products like Photo Booth for rental or sale, Touch Screen Kiosks and Digital Signage, and experiences. With our own hardware production facility and in-house software development teams, we are able to achieve the highest level of customization and versatility for Photo Booths, Touch Screen Kiosks and Digital Signage. MetroClick, 121 Varick St, New York, NY 10013, +1 646-843-0888

 • Emeryeps is a SEO(Search Engine optimzation) and Internet Marketing company. They help businesses to get traffic from various search engine and online community. They have seo experts and consultants with many years of SEO Experiences. No matter where your business is located, EmeryEPS.com can help your business to secure your highly convertible leads online.

 • Regards for helping out, wonderful info. „The health of nations is more important than the wealth of nations.“ by Will Durant.

 • Faytech North America is a touch screen Manufacturer of both monitors and pcs. They specialize in the design, development, manufacturing and marketing of Capacitive touch screen, Resistive touch screen, Industrial touch screen, IP65 touch screen, touchscreen monitors and integrated touchscreen PCs. Contact them at http://www.faytech.us, 121 Varick Street, New York, NY 10013, +1 646 205 3214

 • MetroClick specializes in building completely interactive products like Photo Booth for rental or sale, Touch Screen Kiosks and Digital Signage, and experiences. With our own hardware production facility and in-house software development teams, we are able to achieve the highest level of customization and versatility for Photo Booths, Touch Screen Kiosks and Digital Signage. MetroClick, 121 Varick St, New York, NY 10013, +1 646-843-0888

 • Very interesting points you have mentioned , appreciate it for posting . „What the world really needs is more love and less paperwork.“ by Pearl Bailey.

 • Great site! I am loving it!! Will come back again. I am bookmarking your feeds also

 • I loved as much as you’ll receive carried out right here. The sketch is tasteful, your authored material stylish. nonetheless, you command get bought an nervousness over that you wish be delivering the following. unwell unquestionably come more formerly again since exactly the same nearly very often inside case you shield this hike.

 • We’re a group of volunteers and opening a new scheme in our community. Your website provided us with valuable information to work on. You’ve done an impressive job and our whole community will be grateful to you.

 • Thank you, I have recently been searching for info approximately this subject for a long time and yours is the greatest I’ve found out till now. But, what about the conclusion? Are you positive about the source?

 • Pretty nice post. I just stumbled upon your blog and wanted to say that I’ve really enjoyed surfing around your blog posts. In any case I will be subscribing to your feed and I hope you write again very soon!

 • I not to mention my pals appeared to be looking through the best things found on your web blog then suddenly developed a horrible suspicion I had not thanked the web blog owner for those tips. Most of the women appeared to be as a result thrilled to study all of them and now have in reality been enjoying them. I appreciate you for really being really helpful as well as for picking such impressive themes most people are really desperate to know about. My sincere regret for not expressing appreciation to you sooner.

 • I’m really impressed with your writing skills and also with the layout on your weblog. Is this a paid theme or did you customize it yourself? Either way keep up the nice quality writing, it’s rare to see a nice blog like this one these days..

 • Magnificent website. Lots of helpful information here. I¡¦m sending it to a few friends ans additionally sharing in delicious. And of course, thanks to your sweat!

 • I do consider all the concepts you have introduced for your post. They are very convincing and will definitely work. Nonetheless, the posts are very brief for beginners. May you please extend them a little from subsequent time? Thank you for the post.

 • My brother recommended I might like this web site. He was totally right. This post truly made my day. You can not imagine simply how much time I had spent for this information! Thanks!

 • Howdy there, just became alert to your wordpress bog through Bing and yahoo, and discovered that it’s genuinely helpful. I’ll like should you persist these.

 • I really have to inform you you that I am new to blogging and undeniably liked your site. Probably I am going to save your blog post . You absolutely have magnificent article materials. Truly Appreciate it for sharing with us the best internet page

 • IMSCSEO is a SG SEO Service Provider founded by Mike Koosher. The function of IMSCSEO.com is to supply you with SEO services and help singapore online businesses with their Search Engine Optimization to aid them rise the standing of Google. Try imscsseo.com

 • great points altogether, you just received a brand new reader. What could you recommend in regards to your post that you just made a few days ago? Any certain?

 • MichaelJemery.com is a site with many hypnosis downloads. Whether you are looking for free hypnosis downloads, self hypnosis download for mp3, video and any audio files, Michael Jemery has the downloads for you. You can download hypnosis from apps, audio, mp3 and even youtube !

 • I haven’t checked in here for a while because I thought it was getting boring, but the last several posts are good quality so I guess I will add you back to my daily bloglist. You deserve it my friend 🙂

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af einum og tveimur? Svar:

Höfundur

Líkamsvirðing er vettvangur þeirra sem vilja breytt samfélagsviðhorf varðandi útlit, heilsu og holdafar. Við viljum efla heilbrigði í víðum skilningi, vellíðan og virðingu fyrir fjölbreyttum líkamsvexti. likamsvirding@gmail.com