Föstudagur 05.11.2010 - 10:02 - 2 ummæli

Áfram allskonar!

Flott myndband við frábært lag frá Caribou til að taka ykkur inn í föstudaginn. Segið svo að fegurð geti ekki verið allskonar…

Flokkar: Fjölbreytileiki

«
»

Ummæli (2)

  • Þetta minnir mig á Lífsblómið 😉

  • Er það vitleysa í mér, eða falla flestar konur í þessu myndbandi kyrfilega að hefðbundnum fegurðarstöðlum, fyrir utan að vera komnar af léttasta skeiði?

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af tveimur og tveimur? Svar:

Höfundur

Líkamsvirðing er vettvangur þeirra sem vilja breytt samfélagsviðhorf varðandi útlit, heilsu og holdafar. Við viljum efla heilbrigði í víðum skilningi, vellíðan og virðingu fyrir fjölbreyttum líkamsvexti. likamsvirding@gmail.com