Færslur fyrir flokkinn ‘Megrun’

Miðvikudagur 06.01 2010 - 18:00

Í átak eftir jólin?

Ég rakst á þessa frásögn fyrir stuttu og fannst þetta ágætis lýsing á því öfgalífi sem margir eru tilbúnir til að lifa í skiptum fyrir grennri líkama. Eins og allir vita eru skyndikúrar gagnslausir og til þess að uppskera varanlegan „árangur“ þarf fólk að gera varanlegar breytingar á lífi sínu… sem þýðir oft að vera […]

Föstudagur 11.12 2009 - 19:51

Reikningsdæmið um þyngdarstjórnun

Þrátt fyrir að óvíst sé að þyngdaraukningu undanfarinna áratuga megi rekja til vaxandi leti og ofáts meðal almennings hefur lítið dregið úr þeirri sannfæringu í þjóðfélaginu. Í stað þess að endurskoða afstöðu sína syngja margir sama sönginn áfram og benda á að aðeins örlitlar breytingar í mataræði og hreyfingu þurfi til að hrinda af stað […]

Fimmtudagur 26.11 2009 - 14:38

The Biggest Loser

Ég hef lengi velt fyrir mér hvenær risaskandall eigi eftir að spretta út í tengslum við þættina The Biggest Loser, eitt hryllilegasta sjónvarpsefni sem til er hvað varðar fituhatur og megrunarsýki. Nú eru kurlin smám saman að koma til grafar og sýna að það er síður en svo allt með felldu innan herbúða þáttanna. Þetta […]

Höfundur

Líkamsvirðing er vettvangur þeirra sem vilja breytt samfélagsviðhorf varðandi útlit, heilsu og holdafar. Við viljum efla heilbrigði í víðum skilningi, vellíðan og virðingu fyrir fjölbreyttum líkamsvexti. likamsvirding@gmail.com