Færslur fyrir nóvember, 2009

Mánudagur 09.11 2009 - 08:25

“Arkitektafyrirtæki”

Aðalsteinn Snorrason arkitekt, skrifaði ágæta grein í Morgunblaðið í sumar þar sem hann fjallaði um “Arkitektafyritækin” og starfsumhverfi þeirra á krepputímum. Áður voru þetta “arkitektastofur” sem reknar voru af einstaklingum, einum eða fleirum, sem höfðu ákveðið viðhorf til byggingalistarinnar. Stofurnar höfðu ákveðna nálgun hvað varðar verkefnin og af niðurstöðunum mátti oftast sjá sterk “höfundareinkenni”. Höfundareinkennin […]

Föstudagur 06.11 2009 - 10:55

HR – Stærsta skipulagsslys síðari tíma?

      Stærsta skipulagsslys síðari tíma varð þegar Reykjavíkurborg og háskólaráð  Háskólas í Reykjavík sömdu um 20 hektara lóð fyrir skólann í Nauthólsvík, suðvestan undir Öskjuhlíð.   Þar sem skógi vaxin hlíð mætir hafinu til suðvesturs á besta útivistarsvæði borgarinnar er nú að rísa 35 þúsund fermetra háskólabygging með tilheyrandi bílastæðaflæmi. Móðir náttúra tók til […]

Miðvikudagur 04.11 2009 - 12:49

Kársnes-Vatnsmýrin-Miðborgin

Hugmynd að rammaskipulagi á Kársnesi frá árinu 2008.   Skilningur er að aukast á því að það er hagkvæmt og nauðsynlegt að byggja og búa þétt og sem næst þungamiðju höfuðborgarsvæðisins. Stytta þarf fjarlægðir, stytta ferðatíma og styrkja almenningssamgöngur. Við þetta sparast óhemju fjármunir, mengun minnkar, orka sparast og frítími lengist.   Þetta hefur verið mikið […]

Mánudagur 02.11 2009 - 12:25

Framtíð Reykjavíkurflugvallar

      Í kjölfar bankahrunsins hefur orðið verðfall á fasteignum og  byggingarlandi. Eftirspurnin hefur minnkað. Þetta hefur í för með sér að nú þarf að endurmeta stöðu skipulags borgar og bæja að nýju. Málefni  Reykjavíkurflugvallar og forsendur fyrir framtíð Vatnsmýrarinnar eru allt aðrar en fyrir tveimur árum. Verð landsins sem helgað er vellinum er […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn