Færslur fyrir nóvember, 2018

Miðvikudagur 14.11 2018 - 23:45

Sjálfkeyrandi bílar – Borgarlína

Af tilefni þess að Skipulagsstofnun og forverar hennar eru 80 ára um þessar mundir var boðað til fundar í gærmorgun um sögu skipulags á Íslandi og næstu framtíð eins og hún blasir við. Það var Haraldur Sigurðsson skipulagsfræðingur og einn af aðalhöfundum núverandi Aðalskipulags Reykjavíkur sem talaði um fortíðina á afar upplýsandi og fróðlegan hátt. […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn