Færslur fyrir febrúar, 2015

Sunnudagur 22.02 2015 - 09:21

Sólfarið – gjöf frá aðgerðarsinnum

  Íbúasamtök Vesturbæjar eru svokölluð grasrótarsamtök sem stofnuð voru 1977. Þau spruttu upp í hverfinu af  frumkvæði íbúanna sjálfra. Þau fundu sér verkefni og þeim var vel tekið. Samtökin þjöppuðu íbúunum saman. Uppskeran var í samræmi við væntingar. Það vita það ekki margir en Íbúasamtök Vesturbæjar norðan Hringbrautar  var fyrst til þess að skilgreina íbúðahverfi […]

Sunnudagur 15.02 2015 - 16:56

Morgunblaðshöllin

Myndin að ofan varð á vegi mínu í vikunni. Hún er af nýbyggingu Morgublaðsins eins og hún var hugsuð á sínum tíma fullgerð, alls 11-12 hæðir. Bygginguna teiknaði Gunnar Hansson 1953 meðan hann var enn við nám í byggingalist. „Morgunblaðshöllin“ hefur verið umdeild allt fá því að hún var byggð. Það var einkum stærð hennar […]

Mánudagur 09.02 2015 - 11:43

Matarmarkaður við Hlemm

Síðunni hefur borist masterverkefni sem unnið var á arkitektaskólanum í Árósum.  Höfundurinn er Snædís Bjarnadóttir arkitekt  sem flutti til Danmerkur árið 2008 og lauk meisratanámi í arkitektúr frá Árósum á síðasta ári. Hér er kynnt lokaverkefni hennar með texta frá höfundi sjálfum.  Hér er mjög áhugavert innlegg í umræðuna um alvöru matarmarkað í Reykjavík. ++++++ […]

Sunnudagur 01.02 2015 - 11:27

Nýr Laugavegur

a Reykjavík er að breytast úr þorpi í borg. Aðalskipulagið AR 2010-2030 gerir ráð fyrir að greiða götur gangandi, hjólandi og þeirra sem velja að ferðast með almenningsvögnum og bæta mannlíf á götunum. Aðalskipulagið frá 1962- 84 gerði ráð fyrir því að allir hefðu yfir einkabifreið að ráða. AR 2010-2030 gerir ráð fyrir nútímaborg þar […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn