Færslur fyrir janúar, 2020

Föstudagur 17.01 2020 - 13:51

Miðborgin/Laugavegur – Gott viðtal.

      Hér er fjalað um hluta af viðtali við í Morgunblaðinu við Guðrúnu Jóhannesdóttur framkvæmdastjóra Kokku um miðborgina og Laugaveg. Allir sem fylgjast með skipulagsmálum og þróun miðborga hafa tekið eftir mikilli breytingu þar um víða veröld undanfarin ár. Dregið hefur úr dreifingu byggðar, miðborgirnar eru að styrkjast og vinsældir verslunarmiðstöðva í jöðrum […]

Miðvikudagur 08.01 2020 - 10:23

Norðurljós í hitabylgju!

Kennileiti í Reykjavík. „Ætlunin er að byggingin kallist á við Hallgrímskirkjuturn og Hörpu og verði þannig eitt af þremur helstu kennileitum miðborgarinnar“ segir arkitektinn Tony Kettle um fyrirhugaða nýbyggingu sína á horni Vitastígs og Skúlagötu í Reykjavík sem kynnt var í fjölmiðlum í gær. Og hann heldur áfram og segist vera að skapa „einstaka byggingu […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn