Færslur fyrir mars, 2015

Föstudagur 27.03 2015 - 15:06

Þjóðarsjúkrahúsið – staðarval

    Ég verð að segja að ég átta mig ekkert á allri umræðunni um heilbrigðismál hér á landi nú um stundir.  Annars vegar virðast ekki til peningar til þess að reka núverandi heilbrigðisþjónustu, hvorki til þess að  kaupa nútíma tækjabúnað, halda núverndi tækjakosti við né halda sjálfum byggingunum við.  Og hinsvegar er verið að […]

Þriðjudagur 17.03 2015 - 10:08

Keflavíkurflugvöllur – 2040

Nýlega voru kynnt úrslit í samkeppni um þróun Keflavíkurflugvallar næstu 25 árin. Allt til ársins 2040. Það verður að teljast stórviðburður þegar stjórnvöld ráðast í samkeppni um jafn umsvifamikið verkefni sem þróun Keflavíkurflugvallar með stækkun Flugstöðvar Leifs Eirikssnar og öllu sem tilheyrir starfsseminni á vellinum er. Það sem einkum vakti athygli var að það vissi […]

Fimmtudagur 12.03 2015 - 21:24

Túrisminn

    Hér er mjög athyglisvert efni sem ég fékk sent frá kunningja mínum. Hann heitir Árni Zophoniasson og er borgarbúi, áhugamaður um skipulagsmál og sérstaklega þau áhrif sem vaxandi straumur ferðamanna hefur á borgarlífið. Árni lærði sagnfræði en hefur stundað atvinnurekstur alla sína ævi, rekur meðal annars Miðlun ehf, Kaupum til góðs ehf og […]

Mánudagur 09.03 2015 - 16:55

Moska í Reykjavík

Íslenskir arkitektar eru almennt frálslyndir. Þeir hafa allir fullnumið sig erlendis og þekkja vel til þar sem mismunandi menningarsamfélög eru snar þáttur í daglegu lífi fólks. Arkitektar eru flestir  hlynntur því að múslimar fái að byggja sér bænahús hér á landi og þykir sjálfsagt að mæta þeirra óskum eins og mögulegt er í sátt og samlyndi […]

Sunnudagur 01.03 2015 - 18:42

Borgaraleg óhlýðni og hverfaskipulagið

  Í síðasta pistli fjallaði ég um grasrótina í Reykjavíkurborg og íbúasamtök. Ég tók dæmi af Íbúasamökum Vesturbæjar og þeim borgarbótum sem þau hafa áorkað í gegnum tíðina. Í framhaldi af pistlinum var athygli mín vakin á því sem er að gerast í Bandaríkjunum hvað þetta varðar nú um stundir. Þar eru grasrótarsamtök mjög virk. […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn