Færslur fyrir febrúar, 2020

Laugardagur 29.02 2020 - 19:56

„Stefnumörkun Reykjavíkurborgar í byggingarlist“.

  Stefnumörkun Reykjavíkurborgar í byggingarlist – in memoriam Það eru áratugir síðan menn fóru að hafa áhyggjur af því að gengið væri á staðaranda Reykjavíkur með nýjum byggingum og nýjum skipulagsákvörðunum. Hugtakið „staðarandi“ var reyndar ekki til þá, en festi sig í málinu fyrir svona 10 árum. Það eru rétt 15 ár síðan Þorvaldur S. […]

Sunnudagur 23.02 2020 - 23:15

Kynningarferli í skipulagi – Elliðaárdalur m.m.

      Hinn heimsfrægi borgarskipulagsfrömuður og arkitekt Jan Gehl, var eitt sinn spurður hvernig best væri að nota arkitekta til þess að breyta umhverfinu til hins betra? Gehl svaraði að það væri meginverkefni arkitektsins að upplýsa íbúana um vandamálin og lausnirnar. Það sjá ekki allir vandamálin sem við er að stríða og enn færri tækifærin. Ef […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn