Færslur fyrir ágúst, 2016

Þriðjudagur 30.08 2016 - 12:25

Hallgrímskirkja v.s. Grundtvigskirkja

Grundtvigskirkjan í Kaupmannahöfn og Hallgrímskirkja í Reykjavík eiga margt sameiginlegt. Þær eru báðar reistar í nafni helstu sálmaskálda landanna, prestanna Hallgríms Péturssonar á Íslandi(1614-1674) og N.F.S. Grundtvigs í Danmörku (1783-1872). Þær eru báðar byggðar á hæð, Bispebjerg og Skólavörðuholti. Þær eru báðar byggðar á tuttugustu öldinni og eru gegnheilar. Það er að segja að sama efni og […]

Þriðjudagur 23.08 2016 - 10:37

Niðurrif eldri húsa í Reykjavík

Aldrei hafa jafn mörg hús í Reykjavík verið rifin á jafn stuttum tíma til þess að vikja fyrir nýbyggingum og undanfarin misseri. Þetta er auðvitað tímaskekkja. Þetta er verklag sem ekki er notað lengur þar sem ég þekki til. Menn eru almennt hættir að vinna svona í gömlum borgarhlutum. Á flestum öðrum stöðum eru gömlu […]

Föstudagur 12.08 2016 - 23:47

Nýtt hótel nálægt Jökulsárlóni

Nýlega var tekið í notkun nýtt hótel, Fosshotel Jökulsárlón sem stendur á Hnappavöllum við rætur Öræfajökuls. Hnappavellir eru á milli Skaftafells og Jökulsárlóns. Það er ástæða til þess að vekja athygli á þessu hóteli vegna þess að það kveður við nokkuð annan tón en gengur og gerist í hótelbyggingum á Íslandi. Hér hafa arkitektarnir Bjarni […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn