Færslur fyrir nóvember, 2017

Mánudagur 20.11 2017 - 11:16

Staðarandinn loks til umræðu – Hafnartorg.

  Lítill hópur arkitekta hefur undanfarna áratugi skrifað og talað um mikilvægi þess að byggja í anda þess sem kallað er „regionalismi“.  Það er að segja að taka í hönnuninni tillit til staðarandans og að útfærslur séu aðlagaðar staðháttum á hverjum stað, arkitektósniskt séð.  Þeir tala um að greina staðarandann og flétta skipulag og byggingar inn í það […]

Föstudagur 03.11 2017 - 14:44

Staðarval LSH – forsendur

Það vita ekki margir að á árunum 2001 -2008 voru skrifaðar fimm álitsgerðir af íslenskum og erlendum sérfræðingum sem allar, að einni undantekinni, komust að þeirri niðurstöðu að best væri að bygggja nýtt þjóðarsjúkrahús frá grunn á nýjum stað. Þetta er vissulega þvert á það sem haldið hefur verið fram í opinberri umræðu af opinberum aðilum, sem segja að […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn