Færslur fyrir desember, 2019

Þriðjudagur 03.12 2019 - 16:11

Laugarnestangi – náttúra, minjar og fegurð á válista

Laugarnestangi – náttúra, minjar og fegurð á válista Laugarnestangi er á náttúruminjaskrá og nýtur hverfisverndar í aðalskipulagi“ stendur í bréfi frá Þórólfi Jónssyni deildarstjóra náttúru og garða dagsettu 27. nóvember 2018. Bréfið er til umhverfis- og heilbrigðisráðs Reykjavíkur og inniheldur álit embættismannsins á fyrirhugaðri landfyllingu í þágu Faxaflóahafna við tangann. Í bréfinu gagnrýnir Þórólfur umhverfisskýrslu […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn