Færslur fyrir október, 2013

Sunnudagur 27.10 2013 - 21:22

Einkabíllinn – lýðheilsa og peningar

Eitt af því góða sem lagt er til í Aðalskipulagi Reykjavíkur AR2010-2030 er að nú er stefnt að því að draga úr notkun einkabíla í borginni. En eins og ástandið er nú er einkabíll forsenda fyrir því að hægt sé að búa þar. Markmiðið er að draga úr umferð einkabíla til þess m.a. að gera […]

Miðvikudagur 23.10 2013 - 08:13

Bauhaus í Dessau – nú gistiaðstaða!

Gömlu byggingarnar í Dessau sem hýstu Bauhaus skólann á sínum tíma eru einhverjar þær merkilegustu sem byggðar voru á síðustu öld. Þær voru og eru enn, ein helsta fyrirmynd nútíma byggingalistar. Þess utan voru í húsunum og á skólanum unninn einhver mestu afrek í sögu hverslags hönnunar og lista á öldinni sem leið. Nú hefur […]

Föstudagur 18.10 2013 - 11:11

Af „VERÐLAUNAIÐNAÐI“ í ARKITEKTÚR

  Eftirfarandi pistil ásamt myndefni barst síðunni frá Örnólfi Hall arkitekt. Hann er umsvifamikill fagmaður sem hefur verið virkur í umræðunni um byggingarlist um áratugaskeið. Hér fjallar hann um verðlaun fyrir byggingalist.      LEAF-prísinn við Austurhöfn — Eins og mörgum er kunnugt stendur skammstöfunin LEAF fyrir: „Life, Earth and Air Friendly design“  og það […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn