Færslur fyrir maí, 2017

Þriðjudagur 30.05 2017 - 20:51

Ræða Sigurðar Pálssonar við skólaslit MR.

Hið kunna skáld Sigurður Pálsson, hélt hátíðarræðu við skólaslit MR síðastliðinn föstudag 26 maí.  Hann lagði út frá Dylan, tímanum og tíðarandanum fyrir 50 árum þegar hann og fólk á okkar aldri lauk framhaldsskóla. Ég birti hér ræðu hans í heild sinni með leyfi höfundar. Þetta er eins og við var að búast bæði skemmtileg, […]

Mánudagur 15.05 2017 - 15:37

Geirharður Þorsteinsson arkitekt 1934-2017

Geirharður Þorsteinsson arkitekt er látinn og verður borinn til grafar á morgun. Í mínum huga var Geirharður einstaklega flinkur arkitekt með sterka vitund um byggingalist. Hann var rökfastur og djúpþenkjandi með góða nærveru. Hann hafði skoðun á málum og lét hana óhikað í ljós. Hann var ekki þeirrar gerðar að krefjast þess að fólki væri […]

Fimmtudagur 11.05 2017 - 14:20

„Ship container swimming pool“

Lesandi síðunnar vakti athygli mína á að víða um heim er farið að afgreiða litlar sundlaugar sem gerðar eru í  20 og 40 feta skipagámum.  Eftir ábendinguna „googlaði“ ég „Ship container swimming pool“ og það opnaðist stór heimur um lausnir sem ættu að geta nýst víða hér á landi. Þetta ætti að henta vel í […]

Laugardagur 06.05 2017 - 17:50

Landspítalinn – Sleifarlag eða harmasaga?

  Myndin að ofan er fengin úr samkeppnistillögu SPITAL hópsins sem sigraði í samkeppni um Landspítala Háskólasjúkrahús fyrir 7 árum. Gert er ráð fyrir að tekinn verði grunnur að svonefndum meðferðarkjarna í lok ársins 2018. Þá verða liðin meira en 8 ár frá því að samkeppni um spítalann lauk og niðurstaða lá fyrir. Á átta árum ná […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn