Færslur fyrir desember, 2018

Sunnudagur 23.12 2018 - 22:34

Er ekki hægt að breyta skrifstofuhúsi í hjúkrunarheimili?

Í fréttum RUV í kvöld kom fram einkennnilegt viðhorf heilbrigðisráðherra til byggingamála svona almennt. Hún hélt því nánast fram að ekki væri hægt að byggja hjúkrunarheimili aldraða öðruvísi en það væri gert frá grunni. Þetta sagði hún um tillögu, virturstu, stærstu og einnar elstu þjónustustofnunnar á Íslandi fyrir aldraða, um að breyta skrifstofuhúsi sem er […]

Föstudagur 07.12 2018 - 17:59

Nýr samgöngumöguleiki í borgum „E-Scooters“

Í  rúm 60 ár hefur mikið verið talað um að einkabíllinn sé ekki heppilegt samgöngutæki í borgum. Flestir arkitektar og skipulagsfræðingar hafa verið þessu sammála en ekki fundið aðra lausn sem kæmi gæti í stað einkabílsins. Menn hafa því lagt traust sitt á einkabílinn sem aðalsamgöngutæki í borgum í skipulagsvinnunni þrátt fyrir augljóa galla hans. Líklega vegna […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn