Færslur fyrir desember, 2016

Laugardagur 31.12 2016 - 15:41

Reykjavík – Aleppo

Prince Charles af Wales, sagði á árunum um 1990 að breskir arkitektar hefðu valdið meira tjóni undanfarin 40 ár í miðborg Lundúna en Deutsche Luftwaffe í seinni heimstirjöldinni!  Þetta var auðvitað arrogant og fékk prinsinn bágt fyrir. Einkum frá aritektum. Ég hitti mann í haust sem sagði að Reykjavík liti út eins og Aleppo með niðurbrotnar og sprengdar […]

Þriðjudagur 20.12 2016 - 12:50

Alþingi – „Guð býr í smáatriðunum“

    Um helgina féll dómur í samkeppni um nýja skrifstofubyggingu Alþingis. Hér er um mikilvæga byggingu að ræða á mikilvægum stað. Eftir að hafa skoðað verðlaunatillögu Studio Granda  kom í huga kennisetning Mies van der Rohe: „God is in the details“ eða „Guð býr í smáatriðunum“.  Styrkur tillögunnar liggur ekki bara í stóru línunum heldur ekki […]

Þriðjudagur 13.12 2016 - 12:08

Samgönguás og Borgarlína til bjartrar framtíðar.

  Hryggjarstykkið í Aðalskipulagi Reykjavíkur er að mínu mati samgöngu- og þróunarásinn sem liggur frá Vesturbugt, inn Hverfisgötu og Suðurlandsbraut alla leið að Keldum og hugsanlega áfram að Úlfarsárdal og Korputorgi. Hugmyndin gefur tækifæri til þess að binda borgina saman í heildstæða línulega borg þar sem gott er að búa og mikil tækifæri verða til varðadi […]

Miðvikudagur 07.12 2016 - 08:38

Háhýsi

“NEW YORK by Gehry” er 76 hæða bygging  sem var formlega opnuð þann 19. mars 2011. Fyrir fimm árum þegar arkitektinn, Frank Gehry, hélt upp á 82 ára afmæli sitt. Byggingunni var vel tekið og var lofuð af gagnrýnendum byggingalistar.  Gagnrýnandi NY Times áleit þetta besta skýjaklúf í NY síðan Ero Saarinen teiknaði CBS bygginguna fyrir 51 […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn