Færslur fyrir september, 2017

Miðvikudagur 27.09 2017 - 11:53

Bensínstöðvar á höfuðborgarsvæðinu

Ég sá áðan mynd sem einn helsti ráðgjafi sveitarfélaganna á  höfuðborgarsvæðinu í almenningsflutningum, Lilja G. Karlsdóttir, birti á Facebook. Myndin sýnir fjölda og staðsetningu bensínstöðva á höfuðborgarsvæðinu. Við myndina skrifar Lilja: „Ég fann 75 bensínstöðar, en aðalástæðan fyrir því að ég gerði þetta var að bera saman fjölda íbúa sem búa innan 500 m frá bensínstöð […]

Mánudagur 11.09 2017 - 18:33

Laugavegur 120 – vel gerð viðbygging

Nú þegar mikil áform eru uppi um þéttingu Reykjavíkurborgar velta menn mikið fyrir sér hvað skuli verndað, hvar er þétt, hvers vegna og hvernig? Sitt sýnist hverjum um öll þessi atriði. Í umræðunni um verndun húsa og viðhald þeirra skiptast sjónarmiðin í tvö horn. Annarsvegar er hópur sem vill meðhöndla eldri byggingar af mikilli varfærni […]

Miðvikudagur 06.09 2017 - 10:36

Borgarlínan á gúmmíhjólum í sérrými?

      Það er ánægjulegt að fylgjast með þróuninni varðandi Borgarlínuna sem fleygir fram. Ég var á ágætum kynningarfundi í Gerðubergi í fyrrakvöld þar sem kvað við annan tón en þegar COWI kynnti verkefnið í Iðnó fyrir tæpu ári. Þá hafð ég á tilfinningunni að erlendu sérfræðingarnir væru að selja okkur draum þarna í Iðnó.  […]

Föstudagur 01.09 2017 - 11:03

Hver á Víkurgarð?

+++++ Hjörleifur Stefánsson arkitekt spyr í ágætri grein í Fréttablaðinu í morgun, Hver á Víkurgarð? Hann veltir fyrir sér hagsmunagæslu í miðborginni og bendir á það sjálfsagða að Reykjavíkurborg ætti að vera gæsluaðili hins almenna borgara og tryggja að byggingaráform gangi ekki á umhverfisgæði borgarinnar og segir „Það sem gerir Reykjavík að áhugaverðum stað lætur undan […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn