Færslur fyrir október, 2012

Föstudagur 26.10 2012 - 12:00

Skrifstofan „á götunni“

  Ég spurði nokkuð umsvifamikinn blaðamann frá New York sem var hér á landi fyrir einum tveim árum hvar í borginni skrifstofan hans væri? Hann svaraði: I actually work on the street”. Hann býr íNew York og starfar að mestu þar. Hann lokaði skrifstofu sinni fyrir nokkrum árum og vinnur nú “á götunni” eins og hann […]

Miðvikudagur 10.10 2012 - 09:18

Hafnarsvæði – Steinn í götu skipulagsstefnu

  Það er opinber stefna borgarinnar að minnka umferð einkabíla innan borgarlandsins. Þetta á að gera með því að auka þjónustu almenningsflutninga, leggja meiri áherslu á hjólandi og gangandi umferð og dreifa þjónustunni þannig að hún verði nær neytandanum og meira „í leiðinni“. Og helst í göngu- eða hjólafæri. Þetta eru raunhæf og góð markmið. Ef […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn