Færslur fyrir desember, 2011

Laugardagur 31.12 2011 - 00:04

Í tilefni áramóta

. Vegna efnahagsástandsins hefur lítið verið að gerast í byggingarlistinni hér á landi undanfarin þrjú ár. Það má segja að það hafi átt sér stað alger stöðnun. Þetta hefur verið hrikalegt fyrir þá sem hafa lífsviðurværi sitt af byggingariðnaðinum. Ég er þess fullviss að eingin fagstétt á landinu hefur farið ver út úr hruninu en […]

Miðvikudagur 28.12 2011 - 20:44

Aðalskipulag Reykjavíkur –Stofnbrautir -Flugvöllur

Ég veit ekki hvort fólk almennt áttar sig á því að í öllum sveitarfélögum eru í gildi aðalskipulag sem hefur meiri áhrif á hag þess en flesta grunar.   Aðalskipulög hafa nánast stöðu lagasetningar og vega mjög þungt. T.a.m. er aðalskipulag Reykjavíkur 2001-2024 undirritað af borgarstjóranum í Reykjavík, skipulagsstjóra ríkisins og umhverfisráðherra ásamt vottum.  Þannig er þetta […]

Þriðjudagur 27.12 2011 - 11:56

Bestu byggingar ársins

Það er löng hefð fyrir því í Danmörku að sveitarfélög færi framkvæmdaraðilum viðurkenningu fyrir framúrskarandi arkitektúr. Fundnar eru bestu byggingar liðins árs í hverju sveitarfélagi og þeim sem að stóðu veitt viðurkenning á alþjóðlegum degi byggingarlistarinnar 1. október ár hvert. Tilgangurinn er ekki aðeins sá að heiðra arkitektinn og húsbyggjandann heldur einnig að hvetja alla til þess […]

Mánudagur 19.12 2011 - 15:31

Afstöðumynd-Dómkirkjan í Lundi

Kollegi minn vakti athygli á byggingu safnaðarheimilis í grennd við Dómkirkjuna í Lundi í Svíþjóð. Þetta er hressileg bygging og á margan hátt spennandi. Það sem einkum vakti athygli mína er afstöðumyndin. Þarna er hún  sérstaklega góð hvort sem litið er til grunmyndar eða húsahæða.  Inngangurinn er gerður sýnilegur með því að draga húshliðina aðeins […]

Miðvikudagur 14.12 2011 - 08:44

Ocar Niemeyer 104 ára – The last Modernist?

Oscar Niemeyer, sem nefndur hefur verið síðasti modernistinn meðal arkitekta, lauk við eina af sínum byggingum s.l. vor. Þetta var ”Centro Niemeyer” í Avilés á Spáni. Þetta  er kannski ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að hann verður 104 ára á morgun þann 15. desember. Niemeyer útskrifaðist úr skóla hinna fögru lista „Ecola […]

Fimmtudagur 08.12 2011 - 15:06

Reykjavíkurflugvöllur – Flökkusaga

Ég hitti tvo kollega mína við þriðja mann í vikunni. Staðsetning flugvallarins í Vatnsmýrinni kom til umræðu ásamt skipulagsáætlunum þar. Fljótlega var farið að tala um inngrip Breta í borgarskipulagið og hversu illa Reykjavíkurborg hefði farið út úr heimstyrjöldinni síðari þegar Bretar ákváðu staðsetningu Reykjavíkurflugvallar. Ég leyfði mér að mótmæla þessu og sagði að flugvallastæðið […]

Mánudagur 05.12 2011 - 11:49

Manfreð Vilhjálmsson heiðursfélagi AÍ.

. Á aðalfundi Arkitektafélags Íslands sem haldinn var þriðjudaginn 29. nóvember s.l. var Manfreð Vilhjálmsson arkitekt kjörinn heiðursfélagi AÍ. Manfreð er sjöundi heiðursfélagi Arkitektafélagsins á 75 ára sögu þess. Þeir hinir eru Sigurður Guðmundsson, Gunnlaugur Halldórsson,  Hörður Ágústsson, Guðmundur Kr. Kristinsson, Gísli Halldórsson og Högna Sigurðardóttir. Af því tilefni hef ég fengið heimild til þess að birta […]

Föstudagur 02.12 2011 - 15:48

Guðni Pálsson – Knud Holscher

Það er alltaf gaman að skoða verk arkitekta og velta fyrir sér höfundareinkennum og efnistökum. Í þessari færslu eru birtar nokkrar ljósmyndir af nýlegum verkum GP arkitekta sem rekin er af Guðna Pálssyni arkitekt. Áður en GP arkitektar voru stofnaðir rak Guðni stofu með Dagnýju Helgadóttur arkitekt. Þau Dagný og Guðni unnu til nokkurra verðlauna […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn