Færslur fyrir desember, 2013

Sunnudagur 29.12 2013 - 11:00

Fléttað inn í borgarvefinn.

Fléttað inn í borgarvefinn. Samkeppni arkitekta um stækkun Wallraf Richartz safnsins í miðborgarkjarna Kölnarborgar er nýlega lokið. Safnkostur safnsins er umfangsmikill fjársjóður klassíkra málverka  frá miðöldum fram á 20. öld en að auki  Fondation Corbund, trúlega glæsilegasta safn impressionista utan Frakklands. Verkefni samkeppninnar var að hanna sérstaka byggingu fyrir Corbundsafnið og skildi aðkoma nýbyggingar vera […]

Miðvikudagur 25.12 2013 - 16:10

Fallegasta Jólakortið – Fáskrúðsfjörður

          „Fiskveiðar Frakka við Íslandsstrendur eiga sér rætur langt aftur í aldir. Mestar urðu þær á árunum 1830 til 1939 eða fram að seinni heimstyrjöld. En þá sóttu á fimmta þúsund sjómanna á meira en tvö hundruð seglskipum fiskveiðar á Íslandsmið. Franski spítalinn á Fáskrúðsfirði var reistur 1903 og var einn […]

Sunnudagur 22.12 2013 - 00:10

Aðkoma Lífeyrissjóða að Landspítalauppbyggingu og fl.

Hér kemur fimmti og síðasti hluti umfjölunnar G. Odds Víðissonar um bygingaráform Landspítalans við Hringbraut. Hann lýsir hér áhuga sínum um að byggður verði nýr spítali sem fyrst og  frá grunni en á öðrum stað. Hann telur að ná megi mun betri starfrænum-, borgarskipulagslegum- og fjármálalegum árangri ef verkefnið yrði flutt  og fleiri þættir fléttaðir […]

Föstudagur 20.12 2013 - 22:19

Nýr Landspítali og heilbrigðisvísindasvið HÍ á Keldum

  Hér birtist næstsíðasti hluti umfjöllunnar G. Odds Víðissonar arkitekts um byggingaráform Lanspítalans og staðsetningu hans í borgarlandslaginu. Hann fjallar hér um notkun landspítalalóðarinnar ef spítalanum yrði fundinn annar staður. Oddur færir rök fyrir gríðarlegum tækifærum fyrir Landspítalann til langrar framtíðar verði honum fundinn annar staður og hvernig staðsetning að Keldum samræmist markmiðu AR2010-2030 um […]

Föstudagur 20.12 2013 - 07:44

3 af 5 LHS Stækkunarmöguleikar og samverkun hverfa.

Hér kemur þriðji hluti greinar Odds Víðissonar arkitekts þar sem hann fjallar um stækkunarmöguleika á lóðinni við Hringbraut og ýmsa erfiðleika á framkvæmdatíma. Oddur er sennilega einn reyndasti arkitekt samtímans hér á landi þegar kemur að framkvæmdastjórnun, fjárfestingum og rekstri bygginga. Hafa ber í huga að erindið var samið fyrir 4 árum og hefur sumt […]

Fimmtudagur 19.12 2013 - 08:14

2 af 5. LHS – Aðgengi og samgöngur

Hér í öðrum hluta raðar G. Odds Víðissonar arkitekts  um Landspítalann fjallar hann um samgöngur, nýtingu eldri bygginga og samverkun miðborgar og háskólasvæðis. Í athugasemdarkerfinu vegna síðustu færslu veitti einn þeirra sem komið hafa að málinu andsvör og ábendingar sem voru mkilvægar og upplýsandi fyrir umræðuna. Vonandi sjá einhverjir aðstandendur ákvarðanatöku um staðsetningu sjúkrahússins og […]

Miðvikudagur 18.12 2013 - 08:18

1 af 5 – Landspítali við Hringbraut – nýtt tækifæri

Síðunni var send ræða sem G. Oddur Víðsson arkitekt flutti á málþingi sem haldið var í húsnæði Íslenskrar Erfðagreiningar haustið 2009 um  byggingaráform Landspítalans. Þar fjallaði hann um staðarval NLHS og benti á annmarka þess og önnur og betri tækifæri. Þetta er langt erindi em hentar ekki vel vefsíðu sem þessarri.  En ræða G. Odds […]

Sunnudagur 15.12 2013 - 23:06

Harpa – matarmarkaður – hús fólksins!

Nú um helgina var haldinn sérlega velheppnaður matarmarkaður í Hörpu.  Ég kom þangað uppúr hádegi á laugardag og varð strax undrandi yfir vöruúrvalinu og hvernig varan var pökkuð inn, kynnt og seld. Allt var þetta til fyrirmyndar, smekklega gert og af mikilli þekkingu. Seljendurnir sem jafnframt voru framleiðendur, þekktu vöru sína og komu kaupendur aldrei […]

Sunnudagur 08.12 2013 - 09:55

Þarf spítalinn að vera svona stór?

    Það er aldrei of seint að beygja af rangri leið. Eins og margoft hefur komið fram hefur ekki tekist að sannfæra mig og mikinn fjölda Reykvíkinga og landsmanna um að þær áætlanir sem nú er unnið að í uppbyggingu landspítalans við Hringbraut sé skynsamleg. Það er nánast sama hvernig litið er á málið, […]

Miðvikudagur 04.12 2013 - 15:29

Reiðhjól fyrir hönnunarnörda!

Hér er kynnt reiðhjól fyrir hönnunarnörda. Þetta Hollenska hjól var kynnt síðastliðin sunnudag, 1. des. og hefur þá sérstöðu að vera að mestu úr krossviði, plasti og stáli og að það kemur í boxi ósamsett. Sagt er að það taki 45 mínútur að skrúfa það saman og að það kosti 799 evrur.     PedalFactory sem […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn