Færslur fyrir febrúar, 2017

Föstudagur 24.02 2017 - 10:58

Er fundinn staður fyrir Nýjan Landspítala?

Ég var á aldeilis ágætum kynningarfundi á vegum borgarinnar í Ráðhúsinu í fyrradag þar sem kynnt var rammaskipulag fyrir Ártúnsholt og Vogabyggð. Þarna voru líka kynntar hugmyndir um fyrirhugaða Borgarlínu höfuðborgarsvæðisins og hvernig hún tengist byggðinni sem er á dagskrá. Það vakti sérstaka athygli mína að í tengslum við Borgarlínuna og aðalskiptistöð hennar við suðurhluta Vogabyggðar er […]

Föstudagur 17.02 2017 - 08:57

Reykjavík aldrei fallegri ?

  Ef spurt væri hvenær Reykjavík hafi verið fallegust þá er ekki ólíklegt að það hafi verið á þeim tíma sem myndin að ofan var tekin. Sennilega skömmu fyrir aldamotin 1900. Húsin eru mjög samstæð hvað form, hlutföll og hvað efnisval og áferð varðar. Það eru nánast engir kvistir á húsunum.  Það er mjög mikið […]

Fimmtudagur 02.02 2017 - 13:56

Spítalar í Reykjavík á árum áður

Ég var að velta fyrir mér sjúkrahúsunum og byggingum sem tengjast heilsugæslu í Reykjavík á árum áður og fram á okkar dag.  Ég hripaði nokkur atriði niður um leið og ég vafraði í gegnum þetta á netinu. Þetta er merkileg saga og á margan hátt sértök, sennilega einstæð. ++++ Fyrsta byggingin þar sem heilbrigðismál voru […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn