Færslur fyrir ágúst, 2020

Laugardagur 01.08 2020 - 17:03

Minnkandi fylgi við Borgarlínuna.

  Í vikunni birti Fréttablaðið könnun um fylgi fólks við Borgarlínuna eins og hún hefur verið kynnt. Niðurstöður könnunarrinnar voru mikil vonbrygði fyrir okkur sem höfum stutt Borgarlínuna. Við héldum og vonuðum að fylgi við Borgarlínuna færi vaxandi í kjölfar mikillar kynningar og umfjöllunar undanfarna mánuði. Skemmst er frá því að segja að frá síðustu […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn