Færslur fyrir nóvember, 2012

Fimmtudagur 29.11 2012 - 15:16

Frystigeymsla og myndlist á Grandanum.

    Kristinn E. Hrafnsson myndlistarmaður hefur sent síðunni eftirfarandi pistil þar sem hann fjalllar um byggingalist og myndlist á mjög áhugaverðan hátt. Þetta er tímabært efni sem hlýtur að vekja alla þá sem unna byggingalist og myndlist til umhugsunar. Í raun undrar það mig að arkitektar hafi ekki fyrir löngu tjáð sig um þetta […]

Sunnudagur 25.11 2012 - 22:51

Ný byggingareglugerð í kreppu.

Síðastliðinn  föstudag var haldinn fundur um nýju byggingareglugerðina sem er nr.: 112/2012.  Samtök iðnaðarins, Mannvirkjastofnun, Arkitektafélag Íslands, Samband íslenskra sveitarfélaga og Félag byggingarfulltrúa stóðu fyrir fundinum. Þetta var fjörugur, skemmtilegur og upplýsandi fundur. Öllum sem fundinn sóttu sáu að það var margt gott og skynsamlegt að finna í reglugerðinni nýju, en þeim var jafnframt jóst, […]

Fimmtudagur 22.11 2012 - 15:40

Weiwei í Washington

    Kínverski listamaðurinn Ali Weiwei minnir mig nokkuð á Ólaf Elíasson. Hann vinnur á svipaðan hátt með innsetningar, skúlptúra og ljósmyndir. Þeir vinna báðir á svipaðan hátt og arkitektar. Þeir fanga rýmið.  Helsti munurinn er sá að Weiwei er menningargagnrýnir, pólitískur og félagslega sinnaður sem Ólafur er ekki. Weiwei hefur þurft að sitja mánuðum […]

Miðvikudagur 14.11 2012 - 22:46

Hallgrímur Helgason um borgarskipulagið

  Hallgrímur Helgason rithöfundur hélt stórgott erindi í tengslum við arkitektúrsýninguna “New Nordic” á Louisiana norðan Kaupmannahafnar fyrir nokkru.  Hann ræddi  byggingalist almennt og fór, ekki af tilefnislausu, nokkuð mikinn um skipulagsmál í höfuðborg Íslands og segir m.a.: “In only fifty years it vent from being a lovely little harbour town to becoming a concrete monster […]

Fimmtudagur 08.11 2012 - 14:16

Nýtt hverfaskipulag í Reykjavík

Síðastliðinn föstudag var haldin ráðstefna við arkitektaskólann í Árósum þar sem ræddur var „arkitektúr hversdagsleikans“, „spariarkitektúr“, umbreytingu eldri hverfa  o.fl. Það vekur sífellt athygli, að megin fókusinn á byggingalist er stilltur á „spariarkitektúr“. Það er að segja listasöfn, kirkjur, ráðhús, dómhús, tónlistarhús, æðri menntastofnanir o.s.frv. Arkitektúr sem allir nota á hverjum degi eins og eldri hverfi (utan miðborganna), íbúðahúsin, verslanir, […]

Fimmtudagur 01.11 2012 - 09:04

ÍSLAND

  Á einni gönguferða minna um fjöll og firnindi í sumar varð á vegi mínum rétt. Ég vissi ekkert af henni og átti svo sem ekki von á neinu sérstöku á þessum stað.  Það átti reyndar ekkert okkar sem vorum þarna á göngu von á mannvirki þarna. En skyndilega blasti eitt við. Mitt í afdalnum […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn