Færslur fyrir maí, 2016

Laugardagur 28.05 2016 - 15:46

Arkitektúr á norður Spáni

Ég átti þess kost að fá að skoða byggingalist á norður Spáni siðustu daga. Þetta var auðvitað stórkostleg upplifun þar sem nema mátti rótgrónar rætur menningar og byggingalistar. Arkitektúrinn er staðbundin að formi til og ekki síður hvað allt efnisval varðar. Nýjar byggingar tóku flestar mið af staðnum og menningunni.  Hefðirnar og borgarvefurinn ásamt nýsköpun […]

Miðvikudagur 11.05 2016 - 13:32

Deiliskipulag – Hagsmunaárekstrar?

Þegar ég kom frá námi var það talið óhugsandi að sami aðilinn deiliskipulagði og hannaði húsin inn í reitinn sem hann skipulagði. Þetta var vegna þess að talið var að hagsmunirnir færu ekki saman. Deikliskipulagshöfundar voru taldir vanhæfir til þess að hanna hús inn í skipulag sitt nema að mjög takmörkuðu leyti. Ráðgjafinn gat, að […]

Miðvikudagur 04.05 2016 - 14:24

BIG brýtur blað í New York

  Ljósmyndarinn Laurian Ghinitoiu hefur nýlega tekið myndir af nýjasta verki íslandsvinarins og danans Bjarke Ingels í New York. Þetta er fyrsta bygging hans í Bandaríkjunum. Hér er um að ræða nýja  gerð skýjakljúfa courtscraper,  þar sem brotið er blað í gerð skýjakljúfa um alla jarðarkringluna. BIG hefur oft verið álasað um að skilja ekki staðarandann. Þetta […]

Mánudagur 02.05 2016 - 08:33

Reykjavík – „Bláa Bókin“ – skipulagsmál fyrir meira en 50 árum.

    Lesandi síðunnar sendi mér þrjú eintök af hinni svokölluðu „Bláu Bók“ sem sjálfstæðismenn  í bæjarstjórn Reykjavíkur gáfu út fyrir kosningar á árum áður. Þetta eru eintök frá árunum 1954, 1962 og 1966. Þetta eru mikil rit í stóru broti með mikið af myndum og allskonar upplýsingum á 35-50 síðum. Hér að neðan koma […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn