Færslur fyrir maí, 2015

Laugardagur 30.05 2015 - 23:33

Laugardalurinn – Spennandi útivistarsvæði

Laugardalnum hefur verið líkt við Central Park í New York, sagður lunga borgarinnar. Þetta er á vissan hátt rétt en samt ekki alveg. Laugardalurinn er ekki eina græna svæðið í borginni, meðan Central Park er nánast eina græna svæðið í NY.  Reykjavík er mjög græn og dreifð. Borgin er í raun langstærsti skógur landsins. Reykjavík […]

Miðvikudagur 27.05 2015 - 16:35

Endurgerð eyðibýla

  Eitthvað það áhugaverðasta sem verður á vegi manns í byggingalistinni er þegar maður sér vel endurbyggðar gamlar byggingar. Við þekkjum mörg dæmi um slíkt hér á landi og víða um heim. Menn nálgast viðfangsefnið með mismunandi hætti eftir því sem við á. Stundum velja menn að endurgera húsin nákvæmlega í sömu mynd sem þau […]

Miðvikudagur 20.05 2015 - 08:14

Er staðsetning Landspítalans í uppnámi ?

  Þegar rætt er um ágæti staðsetningar landsspítalans við Hringbraut er einkum vitnað í tvær opinberar skýrslur. Önnur er frá árinu 2002 og heitir „Framtíðarskipulag og uppbygging Landspítala Háskólasjúkrahúss“. Hin  er greinargerð frá árinu 2008 um fasteignir, nýbyggingar og aðstöðu heilbrigðisstofnanna þar sem skoðaðir eru byggingastaðir í Fossvogi,  við Vífilsstaði, við Hringbraut auk nýs valkosts […]

Miðvikudagur 13.05 2015 - 05:42

Lítið og fagurt sumarhús

Þegar meta á gæði byggingalistar skiptir stærðin ekki máli Litlar byggingar upp á 15-20 fermetra geta verið áhrifameiri en 5.000-15.000 m2 hús. Lítil hús gefa arkitektinum oftast meira frelsi en þegar hann er að hanna stórbyggingu. Þegar um lítið hús er að ræða er auðveldara fyrir hönnuðinn að gagnrýna verk sitt á hvaða stigi hönnunarinnar […]

Mánudagur 11.05 2015 - 07:57

Hvaðan kemur orðið „hönnun“?

Tryggvi Thayer  hefur skrifað áhugaveðan pistil undir heitinu „Hvaðan kemur orðið „hönnun“‘ sem fylgir hér á eftir. Tryggvi  er verkfnastjóri Menntamiðju á Menntavísindasviði HÍ auk þess að vera adjunkt í nýsköpunarfræðum og Ph.D kandidat í stefnumótun í menntun við Háskolann í Minnesota. Pistillinn að neðan er vel skrifaður og sérlega áhugaverður. ++++++ Ólafur var … […]

Miðvikudagur 06.05 2015 - 12:09

Gömlum verðmætum tortímt

  Ég kom inn á nýinnréttað veitingahús í miðborg Reykjavíkur nýlega. Veggklæðning vakti athygli mína en hún er sennilega  í samræmi við tíðarandann. Hönnuðurinn hafði valið að taka einar 10 ágætar gamlar spjaldhurðir (fulningshurðir) og saga þær niður og setja upp í eitthvað gjörsamlega óskiljanlegt munstur og skrúfa þær fastar á einn vegginn. Í mínum huga […]

Laugardagur 02.05 2015 - 08:45

Páll Skúlason um gagnrýni

Af gefnu tilefni langar mig til þess að vitna í bókina „Pælingar“ eftir vin minn Pál Skúlason heimspeking (1945-2015)  þar sem hann veltir fyrir sér spurningunni um hvort hægt sé að kenna gagnrýna hugsun? Hann segir á einum stað: Frá sjónarhóli vísinda og fræða skiptir svarið við spurningunni sköpum vegna þess að skipuleg þekkingar og […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn